Gagnagreining og framsetning
VERÐ
99.000 kr.
PowerBI námskeið. Á þessu námskeiði verður farið yfir nýasta útspil Microsoft í viðskiptagreind sem að margra mati mun leiða þessa þróun á komandi árum og gengur undir nafninu Power BI. Nemendur munu læra að beita Power BI til þess að tengjast við gögn ásamt því að greina og móta gögnin til þess að draga fram áhugaverðar hliðar á þeim ásamt því að skoða þróun þeirra yfir tíma sem getur leitt til upplýstari ákvarðanatöku.