FRELSI OG RAFRÆNAR NÁMSLEIÐIR

Sjálfsnám er netnám, þar sem nemandi hefur aðgang að öllu námsefni og hagnýtum verkefnum til að leysa. Einnig fylgja úrlausnir verkefna sem nemandi getur borið saman við sínar, eftir að hafa tekist á við verkefnin. Netnám er hagnýt og hagkvæm leið og gerir nemandanum kleift að öðlast skilning og færni án beinnar aðkomu umsjónarmanns.

Fjarnám í frelsi er fjarnám þar sem nemandinn stjórnar hraðanum en hefur aðgang að umsjónarmönnum námskeiðsins varðandi aðstoð.

FRELSI OG RAFRÆNAR NÁMSLEIÐIR

Gagnagreining og framsetning
VERÐ

99.000 kr.

PowerBI námskeið. Á þessu námskeiði verður farið yfir nýasta útspil Microsoft í viðskiptagreind sem að margra mati mun leiða þessa þróun á komandi árum og gengur undir nafninu Power BI. Nemendur munu læra að beita Power BI til þess að tengjast við gögn ásamt því að greina og móta gögnin til þess að draga fram áhugaverðar hliðar á þeim ásamt því að skoða þróun þeirra yfir tíma sem getur leitt til upplýstari ákvarðanatöku.
Gagnagreining og framsetning
VERÐ

99.000 kr.

PowerBI námskeið. Á þessu námskeiði verður farið yfir nýasta útspil Microsoft í viðskiptagreind sem að margra mati mun leiða þessa þróun á komandi árum og gengur undir nafninu Power BI. Nemendur munu læra að beita Power BI til þess að tengjast við gögn ásamt því að greina og móta gögnin til þess að draga fram áhugaverðar hliðar á þeim ásamt því að skoða þróun þeirra yfir tíma sem getur leitt til upplýstari ákvarðanatöku.
Teiknihönnun grunnur
VERÐ

99.500 kr.197.500 kr.

Aðalmarkmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist skilning á vektoravinnslu í tölvum og kannist við helstu aðgerðir í Adobe Illustrator sem kunna að koma að notum hverju sinni. Verkefnadrifið námskeið. Í boði staðarnám, fjarnám eða blandað stað og fjar eftir óskum. Það hefst næst 22.apríl 2025. NÝTT nú einnig í boði í Fjarnámi í FRELSI og Sjálfsnámi.
Teiknihönnun grunnur
VERÐ

99.500 kr.197.500 kr.

Aðalmarkmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist skilning á vektoravinnslu í tölvum og kannist við helstu aðgerðir í Adobe Illustrator sem kunna að koma að notum hverju sinni. Verkefnadrifið námskeið. Í boði staðarnám, fjarnám eða blandað stað og fjar eftir óskum. Það hefst næst 22.apríl 2025. NÝTT nú einnig í boði í Fjarnámi í FRELSI og Sjálfsnámi.
Umbrot og hönnun
VERÐ

99.500 kr.197.500 kr.

Á Adobe InDesign námskeiðinu eru kennd helstu atriði varðandi umbrots­hönnun og fram­setn­ingu á texta, myndum og grafík í einu vinsælasta umbrotsforriti sem til er. Hagnýtt og verkefnadrifið. Í boði staðarnám, fjarnám eða blandað stað og fjar eftir óskum. Það hefst næst 25. mars 2025. NÝTT nú einnig í boði í Fjarnámi í FRELSI og Sjálfsnámi.
Umbrot og hönnun
VERÐ

99.500 kr.197.500 kr.

Á Adobe InDesign námskeiðinu eru kennd helstu atriði varðandi umbrots­hönnun og fram­setn­ingu á texta, myndum og grafík í einu vinsælasta umbrotsforriti sem til er. Hagnýtt og verkefnadrifið. Í boði staðarnám, fjarnám eða blandað stað og fjar eftir óskum. Það hefst næst 25. mars 2025. NÝTT nú einnig í boði í Fjarnámi í FRELSI og Sjálfsnámi.
Markmið námskeiðsins er að nemandi læri að setja upp WordPress vefsíðu frá grunni og öðlist þekkingu til að viðhalda, breyta og bæta hana eftir þörfum. Námskeiðið byggir mikið á verkefnum, að læra með því að gera. Þátttakendur öðlast jafnframt grunnskilning á leitarvélarbestun. Fjarnám hefst 15. september 2025.
Markmið námskeiðsins er að nemandi læri að setja upp WordPress vefsíðu frá grunni og öðlist þekkingu til að viðhalda, breyta og bæta hana eftir þörfum. Námskeiðið byggir mikið á verkefnum, að læra með því að gera. Þátttakendur öðlast jafnframt grunnskilning á leitarvélarbestun. Fjarnám hefst 15. september 2025.
VERÐ

265.000 kr.344.500 kr.

Stafræn markaðssetning er námsleið sem kennir þér á einstklega hagnýtan og verkefnadrifinn hátt að skipuleggja og framkvæma markaðs- og kynningarherferðir í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Þetta er einungis kennt í fjarnámi. Raunhæf verkefni og verkefnaskil eru hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu með prófskírteini að því loknu. Í fjarnám í FRELSi getur þú byrjað strax! Næsta fjarnám hefst 5. mars 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

265.000 kr.344.500 kr.

Stafræn markaðssetning er námsleið sem kennir þér á einstklega hagnýtan og verkefnadrifinn hátt að skipuleggja og framkvæma markaðs- og kynningarherferðir í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Þetta er einungis kennt í fjarnámi. Raunhæf verkefni og verkefnaskil eru hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu með prófskírteini að því loknu. Í fjarnám í FRELSi getur þú byrjað strax! Næsta fjarnám hefst 5. mars 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

365.000 kr.

Frábær og ný námsleið fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sig á sviði rekstrar- markaðs og þjónustustjórnunar eða stofna til eigin rekstrar. Námsleiðin er einungis í boði í fjarnámi og sniðin að fólki sem vill skipuleggja sinn námstíma að eigin hentugleika. Námið er krefjandi lotunám, byggist mikið á verkefnavinnu og endurgjöf og færir þér ýmis tól í verkfærakistuna. Námið skiptist í tvo meginhluta: (1) Markaðs-, sölu- og þjónustustjórnun og (2) Rekstur og áætlanagerð og gerð viðskiptaáætlunar. Kennt í fjarnámi sem byrjar 2. október 2024. NÝTT: Fjarnám í FRELSI og þú getur byrjað þegar þú vilt/strax.
VERÐ

365.000 kr.

Frábær og ný námsleið fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sig á sviði rekstrar- markaðs og þjónustustjórnunar eða stofna til eigin rekstrar. Námsleiðin er einungis í boði í fjarnámi og sniðin að fólki sem vill skipuleggja sinn námstíma að eigin hentugleika. Námið er krefjandi lotunám, byggist mikið á verkefnavinnu og endurgjöf og færir þér ýmis tól í verkfærakistuna. Námið skiptist í tvo meginhluta: (1) Markaðs-, sölu- og þjónustustjórnun og (2) Rekstur og áætlanagerð og gerð viðskiptaáætlunar. Kennt í fjarnámi sem byrjar 2. október 2024. NÝTT: Fjarnám í FRELSI og þú getur byrjað þegar þú vilt/strax.

FRÉTTIR

Microsoft AI Skills Fest – þér er boðið !

NTV – Promennt kynnir úrval af fríum alþjóðlegum námskeiðum í streymi um gervigreind á vegum LLPA (Leading Learning Partner Associtaion)...
Óskum öllum nemendum og þátttakendum okkar nær og fjær gleðilegrar hátíðar. Takk fyrir samfylgdina á árinu.

Cyber Security Day – þér er boðið !

Promennt og NTV kynna frítt alþjóðlegt vefnámskeið um netöryggi á vegum Microsoft og LLPA þann 17. Október. Ráðstefnan fer fram...

Advania styrkur til náms í kerfisstjórnun

Advania ætlar að styrkja eina konu til náms hjá NTV skólanum í Kerfisstjórnun Diplómanám. Í samstarfi við Advania er sérstakt...