Gagnameistarinn

GAGNAMEISTARINN – Data Science (Grunnur að gagnavísindum) – Bæði staðar- og fjarnám. Einstaklega hagnýtt og verkefnadrifið þar sem þú lærir að gera og tengja við eigin áskoranir í núverandi starfi eða sem undirbúningur fyrir skref annað í starfi.
Þátttakendur öðlast hagnýta sýn og færni á sviði gagnavinnslu, greininga og stjórnendaupplýsinga. Sérlega spennandi fyrir fólk sem þekkir til fjármála- og rekstrarupplýsinga eða gagnaumhverfis.
Að námi loknu eiga þeir að geta nýtt sér margvíslega tækni og tól sem bæta yfirsýn og styðja við markvissa og upplýsta ákvarðanatöku.

Gagnameistarinn

VERÐ

395.000 kr.

Gagnagreining og Gagnahögun (Data Science, Business Intelligence, Business Analytics) með áherslu á framsetningu stjórnendaupplýsinga – ný 3ja anna námslína. Þú öðlast hagnýta sýn og færni á sviði gagnavinnslu, greininga og stjórnendaupplýsinga. Að námi loknu áttu að geta nýtt þér margvíslega tækni og tól sem bæta yfirsýn og styðja við markvissa og upplýsta ákvarðanatöku. Gagnameistarinn er kenndur af teymi reyndra ráðgjafa. Hefst 16. febrúar 2023.
VERÐ

395.000 kr.

Farið er dýpra í gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga með áherslu á gagnahögun, skýjalausnir og forritun. Hefst 14. febrúar 2023.

MEÐMÆLI

Hefur komið sér virkilega vel í mínu starfi

Play Video
“Námið hefur komið sér virkilega vel í mínu starfi og eru hlutir sem ég lærði á námskeiðinu sem ég notaði strax daginn eftir í...

Davíð Hallgrímsson

FRÉTTIR

Engar tengdar fréttir fundust