Gagnameistarinn

GAGNAMEISTARINN – Data Science (Grunnur að gagnavísindum) – Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Einstaklega hagnýtt og verkefnadrifið námskeið þar sem nemendur læra að framkvæma og tengja við eigin áskoranir í núverandi starfi eða búa sig undir nýjar áskoranir.

Þátttakendur öðlast hagnýta sýn og færni á sviði gagnavinnslu, greininga og stjórnendaupplýsinga. Sérlega spennandi námskeið fyrir fólk sem þekkir til fjármála- og rekstrarupplýsinga eða gagnaumhverfis.

Að námi loknu eiga nemendur að geta nýtt sér margvíslega tækni og tól til að bæta yfirsýn og styðja við markvissa og upplýsta ákvarðanatöku.

Gagnameistarinn

VERÐ

435.000 kr.

Gagnagreining og gagnahögun (Data Science, Business Intelligence, Business Analytics) með áherslu á framsetningu stjórnendaupplýsinga. Þetta er ný námslína. Þátttakendur öðlast hagnýta sýn og færni á sviði gagnavinnslu, greininga og stjórnendaupplýsinga. Að námi loknu eiga nemendur að geta nýtt sér margvíslega tækni og tól til að bæta yfirsýn og styðja við markvissa og upplýsta ákvarðanatöku. Gagnameistarinn er kenndur af teymi reyndra ráðgjafa. Hefst 21. september 2023. Skráning stendur yfir.
VERÐ

435.000 kr.

Gagnagreining og gagnahögun (Data Science, Business Intelligence, Business Analytics) með áherslu á framsetningu stjórnendaupplýsinga. Þetta er ný námslína. Þátttakendur öðlast hagnýta sýn og færni á sviði gagnavinnslu, greininga og stjórnendaupplýsinga. Að námi loknu eiga nemendur að geta nýtt sér margvíslega tækni og tól til að bæta yfirsýn og styðja við markvissa og upplýsta ákvarðanatöku. Gagnameistarinn er kenndur af teymi reyndra ráðgjafa. Hefst 21. september 2023. Skráning stendur yfir.
VERÐ

435.000 kr.

Farið er dýpra í gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga með áherslu á gagnahögun, skýjalausnir og forritun. Hefst 19. september 2023. Skráning stendur yfir.
VERÐ

435.000 kr.

Farið er dýpra í gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga með áherslu á gagnahögun, skýjalausnir og forritun. Hefst 19. september 2023. Skráning stendur yfir.

MEÐMÆLI

Kom skemmtilega á óvart hvað það er „auðvelt“ að búa til app í Power Apps og tengja við gagnasöfn og vinna úr.

Ég valdi Gagnameistarann af því mér fannst námslýsingin góð og mér leist vel á kennarana sem vinna dags daglega með viðfangsefni námsins. Þetta er auðvitað...

Oddur Einarsson, Bcs í Vélaverkfræði, starfar hjá Carbfix

Áhugi á gagnagreiningu kviknaði í mastersnámi í reikningshaldi og endurskoðun. Valdi fjarnám og mæli eindregið með.

Ég skráði mig í námið til þess að auka þekkingu mína á þeim hugbúnaði sem er notaður í gagnagreiningu og var þá aðallega með augun...

Benedikt Arnar Oddson, M.Acc í reikningshaldi og endurskoðun og starfsmaður í ferðaþjónustu hjá GTS ehf.

Góð fjárfesting sem nýttist bæði mér og fyrirtækinu

Í fyrirtækjarekstri í dag nýtum við allskyns kerfi til að einfalda viðskiptavinum og starfsfólki dagleg störf. Afleiðingin er sú að gögn hrannast upp hjá okkur sem flækir orðið afstemmingar og greiningar. Ástæðan fyrir því að...

Agnar Már er framkvæmdastjóri golfklúbbs GKG og situr i stjórn Jónar Transport

FRÉTTIR

Tilboð til félagsfólks Starfgreinasambandsins og Sjómannasambandsins

NTV skólinn í samstarfi við framkvæmdastjóra fræðslusjóðanna býður einstakt tilboð fyrir félagsfólk aðildarfélaga sjóðanna (innan Starfsgreinasambands Íslands og Sjómannasambands Íslands)....

Gagnameistarinn, margir mjög sáttir -nokkrar reynslusögur.

Gagnameistarinn, er nýleg námsleið hjá NTV skólanum, þar sem áherslan er á gagnagreiningu og högun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.  Mikill  metnaður...

„Kom mér á óvart hversu fljótt ég fékk vinnu“

Það eru ekki margir skólar sem bjóða upp á nám sem getur skapað starfstækifæri á 6 til 12 mánuðum. Við...

SZKOŁA BIUROWA I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ – KURS ONLINE

SZKOŁA BIUROWA NTV I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ MÍMIR- KURS ONLINEW przypadku pracy biurowej znajomość komputera jest kluczowa. Oferujemy Państwu...