Promennt og NTV kynna frítt alþjóðlegt vefnámskeið um netöryggi á vegum Microsoft og LLPA þann 17. Október.
Ráðstefnan fer fram á Microsoft Teams þar sem reyndir alþjóðlegir sérfræðingar kafa djúpt í nýjustu hættur og varnir í netöryggi í dag.
Viðburðurinn gefur þátttakendum tækifæri á að læra hagnýtar strategíur til þess að vernda sín fyrirtæki gegn ógnum í netöryggi sem eru sífellt að þróast.
https://www.promennt.is/is/rafraen-namskeid/vefnamskeid-i-netoryggi