VERÐ
39.900 kr.
Á námskeiðinu verður farið yfir helstu þætti sem snúa að stofnun eigin reksturs. Atriði sem hafa verður í huga við upphaf reksturs verða rýnd og dæmi um stofnun einkahlutafélags sýnd. Námskeiðið er ætlað frumkvöðlum og öðrum áhugasömum aðilum sem hyggjast hefja sjálfstæða starfsemi. Námsleiðin er sjálfsnám og strax aðgengilegt við greiðslu.