Stjórnun

Lærðu af þeim bestu. Einstaklega hagnýtar og verkefnadrifnar námsleiðir fyrir þá sem vilja efla sig í stjórnun og sem sérfræðingar. Diplóma og frammistöðumat fyrir þá sem það kjósa og skila verkefnum.

Stjórnun

VERÐ

39.900 kr.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu þætti sem snúa að stofnun eigin reksturs. Atriði sem hafa verður í huga við upphaf reksturs verða rýnd og dæmi um stofnun einkahlutafélags sýnd. Námskeiðið er ætlað frumkvöðlum og öðrum áhugasömum aðilum sem hyggjast hefja sjálfstæða starfsemi. Námsleiðin er sjálfsnám og strax aðgengilegt við greiðslu.
VERÐ

39.900 kr.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu þætti sem snúa að stofnun eigin reksturs. Atriði sem hafa verður í huga við upphaf reksturs verða rýnd og dæmi um stofnun einkahlutafélags sýnd. Námskeiðið er ætlað frumkvöðlum og öðrum áhugasömum aðilum sem hyggjast hefja sjálfstæða starfsemi. Námsleiðin er sjálfsnám og strax aðgengilegt við greiðslu.
á mannamáli
VERÐ

185.000 kr.335.000 kr.

Verkefnadrifin og hagnýt námsleið þar sem þátttakendur fá í hendur hagnýtar aðferðir, tól og verkfæri sem nýtast í almennri stjórnun, skipulagningu og samskiptum innan fyrirtækja sem og í sjálfstæðum verkefnum. Fyrir alla stjórnendur og sérfræðinga sem vilja tileinka sér gagnleg stjórnendatól og aðferðafræði verkefnastjórnunar og skapa sér í leiðinni aukið samkeppnisforskot á atvinnumarkaði. Hentar þeim vel sem vilja undirbúa sig fyrir D-vottun í verkefnastjórnun. Næsta fjarnám hefst 4. október 2023. Bjóðum nú fyrst upp á tvö ný námsform: Fjarnám í frelsi og Sjálfsnám sem er aðgengilegt núna.
á mannamáli
VERÐ

185.000 kr.335.000 kr.

Verkefnadrifin og hagnýt námsleið þar sem þátttakendur fá í hendur hagnýtar aðferðir, tól og verkfæri sem nýtast í almennri stjórnun, skipulagningu og samskiptum innan fyrirtækja sem og í sjálfstæðum verkefnum. Fyrir alla stjórnendur og sérfræðinga sem vilja tileinka sér gagnleg stjórnendatól og aðferðafræði verkefnastjórnunar og skapa sér í leiðinni aukið samkeppnisforskot á atvinnumarkaði. Hentar þeim vel sem vilja undirbúa sig fyrir D-vottun í verkefnastjórnun. Næsta fjarnám hefst 4. október 2023. Bjóðum nú fyrst upp á tvö ný námsform: Fjarnám í frelsi og Sjálfsnám sem er aðgengilegt núna.
VERÐ

39.000 kr.90.000 kr.

Vinnustofa fyrir þá sem vilja færa bókhaldið sitt eða taka skrefið lengra í bókhaldi. Viltu þróa þig í vinnubrögðum, öðlast betri rekstrarskilning? Viltu læra að bóka fyrir félagið þitt eða fyrirtæki? Þá er þetta námskeiðið fyrir þig eða þinn starfsmann. Þú mætir með bókhaldsgögnin þín og vinnur undir leiðsögn reyndra bókara. Vinnustofur í boði framundan: (#1) 30. september, (#2) 14. október, (#3) 28. október, (#4) 11. nóvember og (#5) 25. nóvember. Laugardagar frá kl. 09:00-12:00.
VERÐ

39.000 kr.90.000 kr.

Vinnustofa fyrir þá sem vilja færa bókhaldið sitt eða taka skrefið lengra í bókhaldi. Viltu þróa þig í vinnubrögðum, öðlast betri rekstrarskilning? Viltu læra að bóka fyrir félagið þitt eða fyrirtæki? Þá er þetta námskeiðið fyrir þig eða þinn starfsmann. Þú mætir með bókhaldsgögnin þín og vinnur undir leiðsögn reyndra bókara. Vinnustofur í boði framundan: (#1) 30. september, (#2) 14. október, (#3) 28. október, (#4) 11. nóvember og (#5) 25. nóvember. Laugardagar frá kl. 09:00-12:00.
VERÐ

199.500 kr.375.000 kr.

Sérlega hagnýt námsleið fyrir þá sem vilja efla sig í starfsmannastjórnun og þróa starfsumhverfi sem dregur það besta fram í fólki og hámarka þannig frammistöðu liðsheildar. Verkefnadrifin námsleið í 8 vikna fjarnámi. Hefst 4. október 2023. Bjóðum nú fyrst upp á tvö ný námsform: Fjarnám í frelsi og Sjálfsnám sem er aðgengilegt núna.
VERÐ

199.500 kr.375.000 kr.

Sérlega hagnýt námsleið fyrir þá sem vilja efla sig í starfsmannastjórnun og þróa starfsumhverfi sem dregur það besta fram í fólki og hámarka þannig frammistöðu liðsheildar. Verkefnadrifin námsleið í 8 vikna fjarnámi. Hefst 4. október 2023. Bjóðum nú fyrst upp á tvö ný námsform: Fjarnám í frelsi og Sjálfsnám sem er aðgengilegt núna.
VERÐ

255.000 kr.

Sérsniðin námsleið fyrir millistjórnendur með mannaforráð. Með aukinni leiðtogafærni er hægt að bæta árangur samhliða því að skapa ánægðara teymi og heilbrigðari vinnustað. Við lok námsleiðarinnar hafa þátttakendur öðlast breiða yfirsýn á stjórnunar- og leiðtogafræði og aðgang að aðferðum og praktískum tólum og tækjum sem þeir geta nýtt í störfum sínum við að leiða teymi sitt eða skipulagsheild í átt að betri árangri og stuðla að vellíðan starfsmanna. Næst 4. október 2023. Skráning stendur yfir.
VERÐ

255.000 kr.

Sérsniðin námsleið fyrir millistjórnendur með mannaforráð. Með aukinni leiðtogafærni er hægt að bæta árangur samhliða því að skapa ánægðara teymi og heilbrigðari vinnustað. Við lok námsleiðarinnar hafa þátttakendur öðlast breiða yfirsýn á stjórnunar- og leiðtogafræði og aðgang að aðferðum og praktískum tólum og tækjum sem þeir geta nýtt í störfum sínum við að leiða teymi sitt eða skipulagsheild í átt að betri árangri og stuðla að vellíðan starfsmanna. Næst 4. október 2023. Skráning stendur yfir.
VERÐ

69.000 kr.

Hagnýtt hjálpargagn við gerð skattframtala og við skattskil sem miðar að því að auka skilning og færni. Fyrir minni fyrirtæki, rekstraraðila og einstaklinga með eigin rekstur. Farið í gegnum helstu skref við útfyllingu og afstemmingar á eyðublöðum og rekstrarskýrslum hjá Skattinum. Um er að ræða netnám sem veitir þér aðgengi að góðum námsgögnum, hagnýtum verkefnum og úrlausnum í sex mánuði. Námskeiðið er opið núna.
VERÐ

69.000 kr.

Hagnýtt hjálpargagn við gerð skattframtala og við skattskil sem miðar að því að auka skilning og færni. Fyrir minni fyrirtæki, rekstraraðila og einstaklinga með eigin rekstur. Farið í gegnum helstu skref við útfyllingu og afstemmingar á eyðublöðum og rekstrarskýrslum hjá Skattinum. Um er að ræða netnám sem veitir þér aðgengi að góðum námsgögnum, hagnýtum verkefnum og úrlausnum í sex mánuði. Námskeiðið er opið núna.
Samhæfð áhættustjórnun (Enterprise Risk Management). Námskeiðið er einkar hagnýtt og „current“ fyrir þá sem eru að undirbúa og vinna við framkvæmd áhættumats. Gagnsemi námskeiðsins er mikið þar sem það er ríkulega hlaðið verkfærum og gögnum ásamt aðgengi að áhættumatskerfi sem hefur verið þróað að íslensku umhverfi (Skjöld áhættumatskerfi). Þátttakendur hafa aðgengi að námskeiðinu í 180 daga. Tilboð fyrir vinnustaði (hópa) og nemaverð með helmings afslætti.
Samhæfð áhættustjórnun (Enterprise Risk Management). Námskeiðið er einkar hagnýtt og „current“ fyrir þá sem eru að undirbúa og vinna við framkvæmd áhættumats. Gagnsemi námskeiðsins er mikið þar sem það er ríkulega hlaðið verkfærum og gögnum ásamt aðgengi að áhættumatskerfi sem hefur verið þróað að íslensku umhverfi (Skjöld áhættumatskerfi). Þátttakendur hafa aðgengi að námskeiðinu í 180 daga. Tilboð fyrir vinnustaði (hópa) og nemaverð með helmings afslætti.
Ítarlegt og hagnýtt
VERÐ

29.500 kr.

Umfangsmikið og hagnýtt Pivot töflu námskeið þar sem farið er ítarlega í það hvernig unnið er með þetta öfluga verkfæri í Excel. Með námskeiðinu muntu læra að vinna með gögn á skilvirkan máta og umbreyta notkun þinni í excel. Kennslan fer fram í pivot umhverfinu þar sem kennt verður allt frá því hvernig við lesum gögn inn í pivot töflur og yfir í hvernig búin eru til dínamísk mælaborð. Það er sett upp sem rafrænt sjálfsnám og nemendur fá aðgengi um leið og þeir greiða. Heildartími námskeiðsins eru tæpar 2 klukkustundir.
Ítarlegt og hagnýtt
VERÐ

29.500 kr.

Umfangsmikið og hagnýtt Pivot töflu námskeið þar sem farið er ítarlega í það hvernig unnið er með þetta öfluga verkfæri í Excel. Með námskeiðinu muntu læra að vinna með gögn á skilvirkan máta og umbreyta notkun þinni í excel. Kennslan fer fram í pivot umhverfinu þar sem kennt verður allt frá því hvernig við lesum gögn inn í pivot töflur og yfir í hvernig búin eru til dínamísk mælaborð. Það er sett upp sem rafrænt sjálfsnám og nemendur fá aðgengi um leið og þeir greiða. Heildartími námskeiðsins eru tæpar 2 klukkustundir.
Digital Marketing eða Stafræn markaðssetning er námskeið sem leggur áherslu á að nýta markaðsfræðina í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Þetta námskeið er einstaklega hagnýtt en er einungis kennt í fjarnámi. Raunhæf verkefni og verkefnaskil eru hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu með prófskírteini að því loknu. Næst 27. september. Skráning stendur yfir.
Digital Marketing eða Stafræn markaðssetning er námskeið sem leggur áherslu á að nýta markaðsfræðina í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Þetta námskeið er einstaklega hagnýtt en er einungis kennt í fjarnámi. Raunhæf verkefni og verkefnaskil eru hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu með prófskírteini að því loknu. Næst 27. september. Skráning stendur yfir.
Excel, Word, PowerPoint, Útreikningar
VERÐ

125.000 kr.

Ný og frábær námsleið fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sig í tölvu- og reiknifærni. Þetta er grunnur sem allir eiga að kunna bæði fyrir líf og starf. Ríkulega búið verkefnum, úrlausnum og kennslubókum á rafrænu formi. Þú getur byrjað strax og þú greiðir og hefur aðgengi í 6 mánuði (180 daga). Próf í boði.
Excel, Word, PowerPoint, Útreikningar
VERÐ

125.000 kr.

Ný og frábær námsleið fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sig í tölvu- og reiknifærni. Þetta er grunnur sem allir eiga að kunna bæði fyrir líf og starf. Ríkulega búið verkefnum, úrlausnum og kennslubókum á rafrænu formi. Þú getur byrjað strax og þú greiðir og hefur aðgengi í 6 mánuði (180 daga). Próf í boði.

MEÐMÆLI

Faglegt og hagnýtt og frábært að geta sinnt náminu á mínum hraða.

Ég mæli vel með náminu mannauðsstjórnun á mannamáli. Mér fannst námskeiðið faglegt og mjög hagnýtt og nýtast vel þeim sem vilja dýpka þekkingu sína á...

Dagrún Fanný Liljarsdóttir BA félagsráðgjöf, MA stjórnun og stefnumótun

Praktískt og mjög mikið af efninu nýtist í daglegum störfum maunnauðsmála

Mannauðsstjórnun á mannamáli er frábært nám og hentar virkilega vel til að fá góða innsýn og fullt af verkfærum í málefnum mannauðsstjórnunar. Ég hef nýtt mér það mjög vel í mínu starfi sem mannauðsstjóri á...

Sigurður Þór Sigursteinsson, mannauðsstjóri á Heilbrigðisstofnun Vesturlands.

FRÉTTIR

Tilboð til félagsfólks Starfgreinasambandsins og Sjómannasambandsins

NTV skólinn í samstarfi við framkvæmdastjóra fræðslusjóðanna býður einstakt tilboð fyrir félagsfólk aðildarfélaga sjóðanna (innan Starfsgreinasambands Íslands og Sjómannasambands Íslands)....

Gagnameistarinn, margir mjög sáttir -nokkrar reynslusögur.

Gagnameistarinn, er nýleg námsleið hjá NTV skólanum, þar sem áherslan er á gagnagreiningu og högun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.  Mikill  metnaður...

„Kom mér á óvart hversu fljótt ég fékk vinnu“

Það eru ekki margir skólar sem bjóða upp á nám sem getur skapað starfstækifæri á 6 til 12 mánuðum. Við...

SZKOŁA BIUROWA I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ – KURS ONLINE

SZKOŁA BIUROWA NTV I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ MÍMIR- KURS ONLINEW przypadku pracy biurowej znajomość komputera jest kluczowa. Oferujemy Państwu...