Forritun – bakenda forritun (hluti III) – Fjarnám
Hefst: 13. Feb '25
Lýkur: 5. Jun '25
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Kennslutímum er streymt og þú hefur aðengi að upptökum ef þú getur ekki tekið þátt. Stefnt að því að vera með staðarnám í boði að hluta til ef næg þátttaka er í síkt. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.