Search
Close this search box.

Forritun 3. önn

VERÐ

485.000 kr.

UM NÁMIÐ

Á þriðju og síðustu önninni er farið meira í bakenda forritun. Nemendur læra uppsetningu gagnvirks vefjar á vefþjón. Farið er í varðveislu gagna, notkun gagnasniðs (e. data format) og þáttun (e. parsing) þeirra í vef. Nemendur vinna að gerð vefja og/eða snjallsímaforrita með gagnagrunni. Þriðja önnin er framhald af 1. og 2. önn á henni er lögð áhersla á föll/aðferðir og hlutbundna forritun. Unnið er með utanaðkomandi gögn svo sem textaskrár og gagnagrunna. Forritun með frávikum (e. exceptions) búin til og notuð. Einnig er unnið með marga klasa í sama verkefni. Þriðju önninni lýkur með stóru raunhæfu lokaverkefni.
Nemandi sem leggur sig fram í náminu á að geta staðið sig vel í starfi sem forritari hjá hugbúnaðarhúsi.
Á þriðju önn hafa flestir nemendur kosið fjarnámskostinn. Skólinn og kennararnir hafa boðið upp á verkefnatíma í húsakynnum skólans ef almenn ósk nemenda er eftir slíku. Að örðum kosti hafa verkefnatímar líka verið í fjarnámi. Námið samanstendur af fyrirlestrum og verklegum æfingum í skólanum ásamt verkefnavinnu utan kennslutíma.
Nemendur sem vinna samviskusamlega og skila verkefnum fá einkunnir sem byggja á þeim verkefnaskilum og ef þeir ná lágmarkseinkunn þá fá þeir Diplóma og umsögn frá skólanum að námi loknu.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Á þriðju og síðustu önninni er farið meira í bakenda forritun. Nemendur læra uppsetningu gagnvirks vefjar á vefþjón. Farið er í varðveislu gagna, notkun gagnasniðs (e. data format) og þáttun (e. parsing) þeirra í vef. Nemendur vinna að gerð vefja og/eða snjallsímaforrita með gagnagrunni. Þriðja önnin er framhald af 1. og 2. önn á henni er lögð áhersla á föll/aðferðir og hlutbundna forritun. Unnið er með utanaðkomandi gögn svo sem textaskrár og gagnagrunna. Forritun með frávikum (e. exceptions) búin til og notuð. Einnig er unnið með marga klasa í sama verkefni. Þriðju önninni lýkur með stóru raunhæfu lokaverkefni.
Markmið
Nemandi sem leggur sig fram í náminu á að geta staðið sig vel í starfi sem forritari hjá hugbúnaðarhúsi.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Á þriðju önn hafa flestir nemendur kosið fjarnámskostinn. Skólinn og kennararnir hafa boðið upp á verkefnatíma í húsakynnum skólans ef almenn ósk nemenda er eftir slíku. Að örðum kosti hafa verkefnatímar líka verið í fjarnámi. Námið samanstendur af fyrirlestrum og verklegum æfingum í skólanum ásamt verkefnavinnu utan kennslutíma.
Frammistöðumat / Diplóma
Nemendur sem vinna samviskusamlega og skila verkefnum fá einkunnir sem byggja á þeim verkefnaskilum og ef þeir ná lágmarkseinkunn þá fá þeir Diplóma og umsögn frá skólanum að námi loknu.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Forritun 3. önn – Fjarnám

Hefst: 12. Sep '24
Lýkur: 23. Jan '25
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 485.000 kr.