Markaðs- sölu- og rekstrarnám

Þessi fjölbreytta námsleið samanstendur af vönduðum og ítarlegum námskeiðum á sviði markaðssetningar, markaðsrannsókna, auglýsinga, stafrænnar markaðssetningar og sölumennsku. Námsleiðin býr nemendur vel undir störf á sviði sölu og markaðssetningar. Reynslan sýnir að fyrirtæki sækjast eftir nemendum sem útskrifast frá NTV enda þykja þeir hafa djúpan og góðan skilning á viðfangsefninu.

Markaðs- sölu- og rekstrarnám

Digital Marketing eða Stafræn markaðssetning er námskeið sem leggur áherslu á að nýta markaðsfræðina í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Þetta námskeið er einstaklega hagnýtt en er einungis kennt í fjarnámi. Raunhæf verkefni og verkefnaskil eru hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu með prófskírteini að því loknu. Næst 27. september. Skráning stendur yfir.
Digital Marketing eða Stafræn markaðssetning er námskeið sem leggur áherslu á að nýta markaðsfræðina í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Þetta námskeið er einstaklega hagnýtt en er einungis kennt í fjarnámi. Raunhæf verkefni og verkefnaskil eru hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu með prófskírteini að því loknu. Næst 27. september. Skráning stendur yfir.
VERÐ

365.000 kr.

Ný og frábær námsleið fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sig í starfi á sviði rekstrar-, markaðs- og þjónustustjórnunar eða stofna eigin rekstur. Námsleiðin er sniðin að fólki sem vill skipuleggja námstíma sinn að eigin hentugleika. Námið er krefjandi lotunám sem byggist mikið á verkefnavinnu og endurgjöf. Hægt er að skipta náminu í 3 sjálfstæða hluta og taka á lengri tíma eða að taka það allt á styttri tíma. Hefst 13. september 2023. Skráning stendur yfir.
VERÐ

365.000 kr.

Ný og frábær námsleið fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sig í starfi á sviði rekstrar-, markaðs- og þjónustustjórnunar eða stofna eigin rekstur. Námsleiðin er sniðin að fólki sem vill skipuleggja námstíma sinn að eigin hentugleika. Námið er krefjandi lotunám sem byggist mikið á verkefnavinnu og endurgjöf. Hægt er að skipta náminu í 3 sjálfstæða hluta og taka á lengri tíma eða að taka það allt á styttri tíma. Hefst 13. september 2023. Skráning stendur yfir.
Þetta er ein vinsælasta námsleiðin í skólanum til margra ára. Frábær kostur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál eða þá sem vilja stofna eigin rekstur. Námið er ætlað fólki sem er 20 ára eða eldra og hefur stutta formlega skólagöngu að baki. Þessi námsleið er kennd í samstarfi við Mími – símenntun og er niðurgreidd af Fræðslusjóði atvinnulífsins. Hefst 28. september 2023. Skráning stendur yfir.
Þetta er ein vinsælasta námsleiðin í skólanum til margra ára. Frábær kostur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál eða þá sem vilja stofna eigin rekstur. Námið er ætlað fólki sem er 20 ára eða eldra og hefur stutta formlega skólagöngu að baki. Þessi námsleið er kennd í samstarfi við Mími – símenntun og er niðurgreidd af Fræðslusjóði atvinnulífsins. Hefst 28. september 2023. Skráning stendur yfir.
Excel, Word, PowerPoint, Útreikningar
VERÐ

125.000 kr.

Ný og frábær námsleið fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sig í tölvu- og reiknifærni. Þetta er grunnur sem allir eiga að kunna bæði fyrir líf og starf. Ríkulega búið verkefnum, úrlausnum og kennslubókum á rafrænu formi. Þú getur byrjað strax og þú greiðir og hefur aðgengi í 6 mánuði (180 daga). Próf í boði.
Excel, Word, PowerPoint, Útreikningar
VERÐ

125.000 kr.

Ný og frábær námsleið fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sig í tölvu- og reiknifærni. Þetta er grunnur sem allir eiga að kunna bæði fyrir líf og starf. Ríkulega búið verkefnum, úrlausnum og kennslubókum á rafrænu formi. Þú getur byrjað strax og þú greiðir og hefur aðgengi í 6 mánuði (180 daga). Próf í boði.

MEÐMÆLI

Finnst ég tilbúin til að halda utan um eigin rekstur að námi loknu

Í sölu, markaðs og rekstrarnáminu lærði ég ótrúlega mikið á stuttum tíma, námið er vel skipulagt og kennt af mikilli fagmennsku. Það uppfyllti mínar óskir...

Eva Alfreðsdóttir

Námið opnaði marga möguleika

Ég ákvað að skrá mig í Sölu- markaðs- og rekstrarnámið hjá NTV vegna þess að það heillaði mig mest. Ég var búin að leita af...

Aníta Magnúsdóttir

Hefur gefið mér ómetanleg tækifæri inn í framtíðina

Ég fór í sölu -, markaðs- og rekstrarnám NTV til að auka þekkingu mína á frumkvöðla – og rekstrarumhverfinu sem ég starfa í. Skólinn hefur gefið mér ómetanleg tækifæri inn í framtíðina og það sem...

Arna Eir

FRÉTTIR

Tilboð til félagsfólks Starfgreinasambandsins og Sjómannasambandsins

NTV skólinn í samstarfi við framkvæmdastjóra fræðslusjóðanna býður einstakt tilboð fyrir félagsfólk aðildarfélaga sjóðanna (innan Starfsgreinasambands Íslands og Sjómannasambands Íslands)....

Gagnameistarinn, margir mjög sáttir -nokkrar reynslusögur.

Gagnameistarinn, er nýleg námsleið hjá NTV skólanum, þar sem áherslan er á gagnagreiningu og högun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.  Mikill  metnaður...

„Kom mér á óvart hversu fljótt ég fékk vinnu“

Það eru ekki margir skólar sem bjóða upp á nám sem getur skapað starfstækifæri á 6 til 12 mánuðum. Við...

SZKOŁA BIUROWA I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ – KURS ONLINE

SZKOŁA BIUROWA NTV I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ MÍMIR- KURS ONLINEW przypadku pracy biurowej znajomość komputera jest kluczowa. Oferujemy Państwu...