VERÐ
245.000 kr.
Digital Marketing eða Stafræn markaðssetning er námskeið sem leggur áherslu á að nýta markaðsfræðina í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Þetta námskeið er einstaklega hagnýtt en er einungis kennt í fjarnámi. Raunhæf verkefni og verkefnaskil eru hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu með prófskírteini að því loknu. Næst 27. september. Skráning stendur yfir.