EQM VOTTUN

Sem hluti af þeirri gæðavinnu sem drifin er áfram af starfsmönnum og leiðbeinendum skólans er gert svokallað sjálfsmat á endurbótum á gæðum í fræðslustarfi. Sjálfsmatið byggir m.a. á greiningu upplýsinga (nemendakannanir, brottfall, gagnrýni o.fl.), fundum og almennum umræðum meðal starfsmanna og kennara. Að sjálfsmatinu koma allir starfsmenn skólans. Umsjón með sjálfsmatinu hefur skrifstofustjóri.

Í samræmi við framhaldsfræðslulögin þá birtir skólinn sjálfsmatsskýrslur opinberlega til að upplýsa um innra gæðamat sitt og áætlanir um umbætur.  Smellið hér til að skoða.

FRÉTTIR

Óskum öllum nemendum og þátttakendum okkar nær og fjær gleðilegrar hátíðar. Takk fyrir samfylgdina á árinu.

Cyber Security Day – þér er boðið !

Promennt og NTV kynna frítt alþjóðlegt vefnámskeið um netöryggi á vegum Microsoft og LLPA þann 17. Október. Ráðstefnan fer fram...