Fyrirtækjaþjónusta

Sérsniðin 

NTV býður fyrirtækjum og stofnunum námskeið sem auka þekkingu starfsfólks og bæta getu þess til að takast á við krefjandi verkefni í nútíma starfsumhvefi.

Við sérsníðum námskeið að þörfum viðskiptavina eftir nánara samkomulagi þar um. 

Námskeiðin eru haldin í kennslustofum skólans eða í aðstöðu sem viðskiptavinur leggur til. 

Námskeiðin eru flest öll viðskiptatengd, byggja á verkefnavinnu og miða að því að hjálpa fólki að eflast og bæta sig í starfi.

Sendu fyrirspurn á fyrirtaeki@ntv.is eða hringdu í okkur til að fá frekari upplýsingar og verðtilboð.

FRÉTTIR

SZKOŁA BIUROWA I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ – KURS ONLINE

SZKOŁA BIUROWA NTV I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ MÍMIR- KURS ONLINEW przypadku pracy biurowej znajomość komputera jest kluczowa. Oferujemy Państwu...

Skapaðu þér nýtt starfstækifæri strax

NTV skólinn býður upp á einstaklega hagnýtt og starfsmiðað nám þar sem metnaðarfullur einstaklingur getur á skömmum tíma skapað sér...