
Óskum öllum nemendum og þátttakendum okkar nær og fjær gleðilegrar hátíðar. Takk fyrir samfylgdina á árinu.
NTV býður fyrirtækjum og stofnunum námskeið sem auka þekkingu starfsfólks og bæta getu þess til að takast á við krefjandi verkefni í nútíma starfsumhvefi.
Við sérsníðum námskeið að þörfum viðskiptavina eftir nánara samkomulagi þar um.
Námskeiðin eru haldin í kennslustofum skólans eða í aðstöðu sem viðskiptavinur leggur til.
Námskeiðin eru flest öll viðskiptatengd, byggja á verkefnavinnu og miða að því að hjálpa fólki að eflast og bæta sig í starfi.
Sendu fyrirspurn á [email protected] eða hringdu í okkur til að fá frekari upplýsingar og verðtilboð.