Search
Close this search box.

Kerfisrekstur í skýi

VERÐ

708.500 kr.

UM NÁMIÐ

Þessi námslína, kerfisrekstur í skýji, er fyrir alla kerfisstjóra sem hafa áhuga á að efla sig í rekstri og stjórnun skýjaþjónustu samhliða staðarumverfum. Námslínan er framhald af kerfisstjórnun grunnur. Námskeiðið er undirbúningur fyrir 4 alþjóðlegar vottanir frá microsoft (valfrjálst), sjá í nánar.
Námskeiðið hentar núverandi kerfisstjórum sem hafa áhuga á að efla sig og/eða uppfæra þekkingu sína á skýjarekstri með áherslu á í Windows Server/Azure. Þátttakendur þurfa að þekkja a.m.k. grundvallaratriði úr Microsoft Active Directory til að geta fengið sem mest út úr þessum námslhluta. Slíkur undirbúningur er hluti af Grunnur í kerfisstjórnun Gert ráð fyrir að fólk sem starfar í kerfisstjórnun og kemur inn á þessa námsleið hafi einhverja reynslu og þekkingu á rekstri og þjónustu staðar-kerfa (“On-premises”) og hafi kynnt sér Azure. Fyrir þá sem ekki hafa slíka reynslu þá ættur þeir fyrst að taka námslhlutann Grunnur í kerfisstjórnun sem er mjög góður grunnur fyrir þetta námskeið. Nemendur þurfa að hafa þekkingu á Active Directory og Azure Active Directory.
Markmiðið er að nemendur séu undirbúnir fyrir fyrrnefnd próf. Nemendur sem ljúka námskeiðinu og standa sig með prýði eru færir um að stýra minni og meðalstórum Windows Server/Azure netkerfum, reynslumeiri nemendur geta nýtt þekkinguna til að stýra stærri kerfum. Nemendur eiga að geta aflað sér frekari þekkingar í faginu á eigin spýtur.
Nemendur eiga að hafa öðlast eftirfarandi færni að loknu námi: Geta sett upp Windows Server 2022 stýrikerfi. Geta skýrt út muninn á mismunandi Windows Server 2022 útgáfum (t.d. muninn á Server Core og Nano server). Geta stillt stýrikerfið til að virka í netkerfi sem hefur verið skipulagt og er tilbúið. Þekkja ýmsa tækni sem snýr að geymslu gagna á Windows Server og Azure. Þekkja ýmsa tækni til að deila gögnum á milli netþjóna (DFS, BranchCache) Kunna að sýsla með Hyper-V á stökum serverum. Geta sett upp, stjórnað og bilanagreint vandamál í DHCP, DNS og IPAM kerfum Windows Server 2022. Skilja tengingu ytri kerfa og hugbúnaðar við innri kerfi (AD FS og Web Application proxy). Tenging á Active Directory við Entra ID. Tengin Windows Server við Azure sýndarvélar. Mikilvægi afritunar og uppsetning á Azure Backup. Færa Windows Server staðarumhverfi (On-Prem) í Azure skýja umhverfi (Azure Virtual Machines). Uppsetning á gagnageymslum í Azure. Val og uppsetning á mismunandi sýndarvélum í Azure. Uppsetning á Azure sýndar netkerfi (Azure Virtual Network).
Nemendur og þátttakendur sem klára verkefni og próf, eins og við á, fá að námi loknu frammistöðumat, sem tilgreinir námsmarkmið og heildareinkunn viðkomandi. Kerfisstjórar og fólk með reynslu úr kerfissrekstri, sem kemur á þessa námslínu til að efla sig í starfi er frjálst hvort það skilar verkefnum eða lýkur prófum, en fá á móti þá ekki frammistöðumat. NTV skólinn er alþjóleg prófamiðstöð í samstarfi við Person VUE, og þessi námshluti miðar markvisst að því að undirbúa fólk fyrir 4 alþjóðlegar vottanir frá Microsoft: Microsoft Azure Administrator (AZ-104). Managing Modern Desktops (MD-101). Microsoft 365 Identity and Services (MS-100). Microsoft 365 Mobility and security (MS-101).
Skólinn er bæði Microsoft Silver Partner ásamt því að vera viðurkenndur sem Cisco Academy. Hjá skólanum kenna sérfræðingar sem á sama tíma eru að starfa á fullu í framsæknum íslenskum fyrirtækjum og er því öll þekking, kennsla og verkefni í miklum tengslum við það sem er að gerast í atvinnulífinu á hverjum tíma. Kennarar eru með alþjóðlega vottun, Microsoft Certified Trainer. Allt kennsluefni er frá Microsoft og Cisco. Námskeiðið er hluti af þessum námsbrautum: • Kerfisstjóri Diplómanám • Kerfisstjóri og Netstjóri Diplómanám FYRIRTÆKI LEITA MIKIÐ TIL NTV EFTIR STARFSFÓLKI. VIÐ VILJUM BENDA Á AÐ FYRIRTÆKI, STÓR OG SMÁ, LEITA Í AUKNUM MÆLI EFTIR STARFSFÓLKI ÚR NEMENDAHÓPI NTV. VIÐ MÆLUM AÐ SJÁLFSÖGÐU MEÐ OKKAR GÓÐU NEMENDUM.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Þessi námslína, kerfisrekstur í skýji, er fyrir alla kerfisstjóra sem hafa áhuga á að efla sig í rekstri og stjórnun skýjaþjónustu samhliða staðarumverfum. Námslínan er framhald af kerfisstjórnun grunnur. Námskeiðið er undirbúningur fyrir 4 alþjóðlegar vottanir frá microsoft (valfrjálst), sjá í nánar.
Fyrir hverja
Námskeiðið hentar núverandi kerfisstjórum sem hafa áhuga á að efla sig og/eða uppfæra þekkingu sína á skýjarekstri með áherslu á í Windows Server/Azure. Þátttakendur þurfa að þekkja a.m.k. grundvallaratriði úr Microsoft Active Directory til að geta fengið sem mest út úr þessum námslhluta. Slíkur undirbúningur er hluti af Grunnur í kerfisstjórnun Gert ráð fyrir að fólk sem starfar í kerfisstjórnun og kemur inn á þessa námsleið hafi einhverja reynslu og þekkingu á rekstri og þjónustu staðar-kerfa ("On-premises") og hafi kynnt sér Azure. Fyrir þá sem ekki hafa slíka reynslu þá ættur þeir fyrst að taka námslhlutann Grunnur í kerfisstjórnun sem er mjög góður grunnur fyrir þetta námskeið. Nemendur þurfa að hafa þekkingu á Active Directory og Azure Active Directory.
Markmið
Markmiðið er að nemendur séu undirbúnir fyrir fyrrnefnd próf. Nemendur sem ljúka námskeiðinu og standa sig með prýði eru færir um að stýra minni og meðalstórum Windows Server/Azure netkerfum, reynslumeiri nemendur geta nýtt þekkinguna til að stýra stærri kerfum. Nemendur eiga að geta aflað sér frekari þekkingar í faginu á eigin spýtur.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Nemendur eiga að hafa öðlast eftirfarandi færni að loknu námi: Geta sett upp Windows Server 2022 stýrikerfi. Geta skýrt út muninn á mismunandi Windows Server 2022 útgáfum (t.d. muninn á Server Core og Nano server). Geta stillt stýrikerfið til að virka í netkerfi sem hefur verið skipulagt og er tilbúið. Þekkja ýmsa tækni sem snýr að geymslu gagna á Windows Server og Azure. Þekkja ýmsa tækni til að deila gögnum á milli netþjóna (DFS, BranchCache) Kunna að sýsla með Hyper-V á stökum serverum. Geta sett upp, stjórnað og bilanagreint vandamál í DHCP, DNS og IPAM kerfum Windows Server 2022. Skilja tengingu ytri kerfa og hugbúnaðar við innri kerfi (AD FS og Web Application proxy). Tenging á Active Directory við Entra ID. Tengin Windows Server við Azure sýndarvélar. Mikilvægi afritunar og uppsetning á Azure Backup. Færa Windows Server staðarumhverfi (On-Prem) í Azure skýja umhverfi (Azure Virtual Machines). Uppsetning á gagnageymslum í Azure. Val og uppsetning á mismunandi sýndarvélum í Azure. Uppsetning á Azure sýndar netkerfi (Azure Virtual Network).
Frammistöðumat / Diplóma
Nemendur og þátttakendur sem klára verkefni og próf, eins og við á, fá að námi loknu frammistöðumat, sem tilgreinir námsmarkmið og heildareinkunn viðkomandi. Kerfisstjórar og fólk með reynslu úr kerfissrekstri, sem kemur á þessa námslínu til að efla sig í starfi er frjálst hvort það skilar verkefnum eða lýkur prófum, en fá á móti þá ekki frammistöðumat. NTV skólinn er alþjóleg prófamiðstöð í samstarfi við Person VUE, og þessi námshluti miðar markvisst að því að undirbúa fólk fyrir 4 alþjóðlegar vottanir frá Microsoft: Microsoft Azure Administrator (AZ-104). Managing Modern Desktops (MD-101). Microsoft 365 Identity and Services (MS-100). Microsoft 365 Mobility and security (MS-101).
Áætlað vinnuframlag
Námið eru rúmar 80 klukkustundir í staðarnámi fyrir utan heimavinnu. Nemendur þurfa að gera ráð fyrir 100-150 klukkustundum í vinnuframlag, en slíkt er mjög mismunandi eftir einstaklingum og bakgrunni þeirra. Fyrir þá sem eiga auðvelt með fjarnám, þá eru góðar líkur á að spara tíma í vinnuframlagi ef viðkomandi eru skipulagðir og sinna náminu reglulega.
Annað
Skólinn er bæði Microsoft Silver Partner ásamt því að vera viðurkenndur sem Cisco Academy. Hjá skólanum kenna sérfræðingar sem á sama tíma eru að starfa á fullu í framsæknum íslenskum fyrirtækjum og er því öll þekking, kennsla og verkefni í miklum tengslum við það sem er að gerast í atvinnulífinu á hverjum tíma. Kennarar eru með alþjóðlega vottun, Microsoft Certified Trainer. Allt kennsluefni er frá Microsoft og Cisco. Námskeiðið er hluti af þessum námsbrautum: • Kerfisstjóri Diplómanám • Kerfisstjóri og Netstjóri Diplómanám FYRIRTÆKI LEITA MIKIÐ TIL NTV EFTIR STARFSFÓLKI. VIÐ VILJUM BENDA Á AÐ FYRIRTÆKI, STÓR OG SMÁ, LEITA Í AUKNUM MÆLI EFTIR STARFSFÓLKI ÚR NEMENDAHÓPI NTV. VIÐ MÆLUM AÐ SJÁLFSÖGÐU MEÐ OKKAR GÓÐU NEMENDUM.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Kerfisrekstur í skýi – Fjarnám

Hefst: 27. Aug '24
Lýkur: 30. Nov '24
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 708.500 kr.

Kerfisrekstur í skýi – Kvöldnám

Hefst: 27. Aug '24
Lýkur: 30. Nov '24
Dagar: þriðjudagar, fimmtudagar, annan hvern laugardag – Tími: 17:30-21:00 & 9:00-12:30 anna hvern laugardag

Verð: 708.500 kr.