VERÐ
165.000 kr.
Í dag vantar fjölda forritara til starfa enda er mikil gróska í faginu. Margir hafa áhuga á að læra forritun en vita kannski ekki hvað starfið felur í sér. Tilgangur þessa námskeiðshluta er að bjóða nemendum að kynnast grunnatriðum forritunar með möguleika á því að halda áfram námi. Ef nemandanum líkar grunnhlutinn, þá getur hann haldið beint áfram og klárað fyrstu önnina. Hefst 18. september 2024. Skráning stendur yfir.