Search
Close this search box.

Viðmótshönnun í FIGMA (fyrir app & vef)

VERÐ

195.000 kr.

UM NÁMIÐ

Námskeiðið er hentugt fyrir grafíska hönnuði, forritara, verkefnastjóra, frumkvöðla eða hvern þann sem langar að bæta við sig þekkingu í app eða vefhönnun. Fyrir þá sem vilja öðlast góðan grunn í viðmótshönnun, hvort sem það er fyrir vefsíður eða smáforrit (öpp).
Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að geta hannað og skilað af sér notendavænni viðmótshönnun. Ef þú leggur þig fram á námskeiðstímanum þá munt þú öðlast haldbæra þekkingu á því hvernig á að hanna viðmót, hvort sem það er vefsíða eða smáforrit (app). Þú munt öðlast mjög góða þekkingu á forritinu Figma og hafa góðan grunn til að hanna og skila af sér góðri notendavænni viðmótshönnun.
Helstu atriði sem verður farið yfir á námskeiðinu:

Nokkuð ítarleg kennsla á Figma.

Förum yfir grundvallaratriði varðandi letur, liti og form og svo hvar er hægt að sækja sér innblástur.

Tökum fyrir grundvallaratriði í viðmótshönnun svo sem að stilla upp grind (layout grid), skjástærðir, aðgengi ofl. Hönnum einfalt app og svo vefsíðu sem fylgir því.

Setjum upp einfaldan styleguide með litlu UI kit sem app og vefsíðan sækja svo stíla og einingar í.

Búum svo til prótótýpu í Figma

Förum einnig yfir starfsgreinina á Íslandi, hvaða fyrirtæki eru í þessum bransa og hver helstu verkefni þeirra eru.

Lokaverkefnið er síðan vefur eða app og er það algjörlega undir nemanda komið hvort skal vera.

Athugið að námskeiðið er mjög verkefnamiðað og í hverju skrefi eru þátttakendur að vinna verkefni sjálfir til að taka inn það sem þeir eru að læra.

Frammistöðumat/einkunn er gefin fyrir námið sem byggir á verkefnaskilum. Fólki er frjálst að skila verkefnum, en án verkefnaskila er ekki hægt að veita viðkomandi frammistöðumat. Þeir sem vinna samviskusamlega og skila verkefnum fá Diplóma frá NTV skólanum með lokaeinkunn.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Fyrir hverja
Námskeiðið er hentugt fyrir grafíska hönnuði, forritara, verkefnastjóra, frumkvöðla eða hvern þann sem langar að bæta við sig þekkingu í app eða vefhönnun. Fyrir þá sem vilja öðlast góðan grunn í viðmótshönnun, hvort sem það er fyrir vefsíður eða smáforrit (öpp).
Markmið
Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að geta hannað og skilað af sér notendavænni viðmótshönnun. Ef þú leggur þig fram á námskeiðstímanum þá munt þú öðlast haldbæra þekkingu á því hvernig á að hanna viðmót, hvort sem það er vefsíða eða smáforrit (app). Þú munt öðlast mjög góða þekkingu á forritinu Figma og hafa góðan grunn til að hanna og skila af sér góðri notendavænni viðmótshönnun.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Helstu atriði sem verður farið yfir á námskeiðinu:

Nokkuð ítarleg kennsla á Figma.

Förum yfir grundvallaratriði varðandi letur, liti og form og svo hvar er hægt að sækja sér innblástur.

Tökum fyrir grundvallaratriði í viðmótshönnun svo sem að stilla upp grind (layout grid), skjástærðir, aðgengi ofl. Hönnum einfalt app og svo vefsíðu sem fylgir því.

Setjum upp einfaldan styleguide með litlu UI kit sem app og vefsíðan sækja svo stíla og einingar í.

Búum svo til prótótýpu í Figma

Förum einnig yfir starfsgreinina á Íslandi, hvaða fyrirtæki eru í þessum bransa og hver helstu verkefni þeirra eru.

Lokaverkefnið er síðan vefur eða app og er það algjörlega undir nemanda komið hvort skal vera.

Athugið að námskeiðið er mjög verkefnamiðað og í hverju skrefi eru þátttakendur að vinna verkefni sjálfir til að taka inn það sem þeir eru að læra.

Frammistöðumat / Diplóma
Frammistöðumat/einkunn er gefin fyrir námið sem byggir á verkefnaskilum. Fólki er frjálst að skila verkefnum, en án verkefnaskila er ekki hægt að veita viðkomandi frammistöðumat. Þeir sem vinna samviskusamlega og skila verkefnum fá Diplóma frá NTV skólanum með lokaeinkunn.
Umsjón með náminu
Keli Bjarnason:

Hef starfað sem stafrænn hönnuður í að verða 10 ár og hef starfað hjá Hugsmiðjunni síðustu 3 ár sem Product Design Lead. Unnið með mikið af íslenskum sem og erlendum fyrirtækjum stórum sem smáum. Þar má nefna Íslandsbanka, Arion banka, Ísland.is, Þjóðskrá, Skeljungi, Reykjavíkurborg, VÍS, Vodafone ofl.

Billy Blue College of Design (2011-2014) - Bachelor of Applied Design, Digital Media Design
Margmiðlunarskólinn (2008-2010) - Diploma í Multimedia Design, 3d modelling/animationBjörgvin Pétur Sigurjónsson:

Hann er einn af tveimur stofnendum Jökulá hönnunarstofu, starfar þar sem Creative dircetor. Björgvin og hans fyrirtæki hefur unnið til fjölda viðurkenninga og mikið af hans viðskiptavinum eru leiðandi fyrirtæki á Íslandi.

Fyrir utan að vera Grafískur hönnuður FÍT, þá til viðbótar hefur hann lokið eftirfarandi gráðum:
Graphic design - Bachelor of Arts (2017 - 2019), University of Hertfordshire.
3D Animation - Unfinished (2015), New York Film Academy.
Multimedia design - AP Degree (2013-2015). International Business Academy
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Viðmótshönnun í FIGMA (fyrir app & vef) – Staðarnám

Hefst: 28. Feb '24
Lýkur: 10. Apr '24
Staðarnámið er kennt á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 17:30 – 21:00. Allt kennsluefni er aðgengilegt staðarnámsnemendum eins og fjarnámsnemendum í gegnum nemendaumhverfi skólans utan kennslu.

Verð: 195.000 kr.

Viðmótshönnun í FIGMA (fyrir app & vef) – Fjarnám

Hefst: 28. Feb '24
Lýkur: 10. Apr '24
Kennslan er í streymi ef og þegar þú vilt taka þátt í fyrirspurnum. Öll kennslan er líka á upptökum ef þú vilt sinna náminu á öðrum tímum.

Verð: 195.000 kr.