Search
Close this search box.

Að viðurkenndum bókara

Síðasti hlutinn
VERÐ

315.000 kr.

UM NÁMIÐ

Náminu er ætlað að veita þátttakendum aukna þekkingu á sviði bókhalds þar sem áhersla er lögð á að tengja námsefni þeim lögum og reglum sem snúa að reikningsskilum.

Námið er byggt upp á kennslu og verklegum æfingum og rétt er að gera ráð fyrir mikilli heimavinnu. Kennsluefnið er viðamikið og mikilvægt er að nemendur noti talsverðan tíma yfir sumarmánuðina í lestur og sjálfsnám til að undirbúa sig fyrir prófin um haustið. Prófgjöld eru ekki innifalin í námskeiðsverði okkar.

Eingöngu er boðið upp á þetta nám á haustönn. Áætlað er að námið hefjist um miðjan ágúst og ljúki í desember. Skipulag námsins verður með þeim hætti að kennt er í helgarlotum, seinnipart föstudags og laugardaga.

Athygli er vakin á því að ætlast er til að nemendur séu með eigin fartölvur í þessum hluta námsins. Vandað sérhannað fjarnám er í boði í þessu námi – sjá neðar á síðunni.
Þetta nám er fyrir þá sem stefna á prófin „Viðurkenndur bókari ”

Prófin til Viðurkennds bókara sem hingað til hafa verið á vegum Menningar- og viðskiptaráðuneytisins munu í haust verða haldin á vegum Prófamiðstöðvar Íslands ehf. sem er nýstofnað fyrirtæki á vegum Promennt ehf. og NTV ehf. og mun sérhæfa sig í prófahaldi byggt á áratuga reynslu fyrirtækjanna. Nánar um Prófamiðstöð Íslands hér

Námsefni til prófs verður að mestu það sama og áður og prófin að sama skapi sambærileg.

Þessi hluti er hugsaður fyrir þá nemendur sem hafa lokið Grunnnámi í bókhaldi og Excel og Bókaranámi framhald hjá NTV skólanum eða þá sem hafa sambærilega menntuna eða reynslu að baki.
Kenndar eru þær viðbætur sem nemendur úr Bókaranámi framhald þurfa til að geta tekið próf að viðurkenndum bókara.

Í hverjum tíma er fyrirlestur sem tekinn er upp og hafa nemendur aðgang að honum. Mikið er um verklegar æfingar með kennara. Mikið kennsluefni er til staðar og nær tíminn í skólanum ekki til yfirferðar á öllum verkefnum og því er mikilvægt að nemendur vinni einnig sjálfstætt að verkefnalausnum.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Náminu er ætlað að veita þátttakendum aukna þekkingu á sviði bókhalds þar sem áhersla er lögð á að tengja námsefni þeim lögum og reglum sem snúa að reikningsskilum.

Námið er byggt upp á kennslu og verklegum æfingum og rétt er að gera ráð fyrir mikilli heimavinnu. Kennsluefnið er viðamikið og mikilvægt er að nemendur noti talsverðan tíma yfir sumarmánuðina í lestur og sjálfsnám til að undirbúa sig fyrir prófin um haustið. Prófgjöld eru ekki innifalin í námskeiðsverði okkar.

Eingöngu er boðið upp á þetta nám á haustönn. Áætlað er að námið hefjist um miðjan ágúst og ljúki í desember. Skipulag námsins verður með þeim hætti að kennt er í helgarlotum, seinnipart föstudags og laugardaga.

Athygli er vakin á því að ætlast er til að nemendur séu með eigin fartölvur í þessum hluta námsins. Vandað sérhannað fjarnám er í boði í þessu námi - sjá neðar á síðunni.
Fyrir hverja
Þetta nám er fyrir þá sem stefna á prófin „Viðurkenndur bókari "

Prófin til Viðurkennds bókara sem hingað til hafa verið á vegum Menningar- og viðskiptaráðuneytisins munu í haust verða haldin á vegum Prófamiðstöðvar Íslands ehf. sem er nýstofnað fyrirtæki á vegum Promennt ehf. og NTV ehf. og mun sérhæfa sig í prófahaldi byggt á áratuga reynslu fyrirtækjanna. Nánar um Prófamiðstöð Íslands hér

Námsefni til prófs verður að mestu það sama og áður og prófin að sama skapi sambærileg.

Þessi hluti er hugsaður fyrir þá nemendur sem hafa lokið Grunnnámi í bókhaldi og Excel og Bókaranámi framhald hjá NTV skólanum eða þá sem hafa sambærilega menntuna eða reynslu að baki.
  Námsyfirferð og kennsluaðferðir
  Kenndar eru þær viðbætur sem nemendur úr Bókaranámi framhald þurfa til að geta tekið próf að viðurkenndum bókara.

  Í hverjum tíma er fyrirlestur sem tekinn er upp og hafa nemendur aðgang að honum. Mikið er um verklegar æfingar með kennara. Mikið kennsluefni er til staðar og nær tíminn í skólanum ekki til yfirferðar á öllum verkefnum og því er mikilvægt að nemendur vinni einnig sjálfstætt að verkefnalausnum.
  Greiðslumöguleikar
  Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
  Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

  1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

  2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

  3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

  4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

  5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

  Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

  SKRÁNING

  Að viðurkenndum bókara – Fjarnám

  Hefst: 22. Aug '24
  Lýkur: 7. Dec '24
  Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu en yfirferð er miðuð við setta prófdaga á haustönn.

  Verð: 315.000 kr.

  Að viðurkenndum bókara – Staðarnám

  Hefst: 22. Aug '24
  Lýkur: 7. Dec '24
  Kennsla fer fram frá í helgarlotum.

  Verð: 315.000 kr.