2 anna braut
VERÐ
1.265.000 kr.
Þetta er nám fyrir þá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Nemendur öðlast víðtækan skilning á uppsetningu netkerfa, bilanagreiningu og viðgerðum á almennum vélbúnaði og uppsetningu stýrikerfa. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Í staðarnámi er hægt að velja á milli morgunnáms og kvöld- og helgarnáms. Hefst 6. september 2023. Skráning stendur yfir.