Search
Close this search box.

Kerfis- og netstjórnun

Kerfisstjórnunarnám NTV er fyrir þá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Nokkrar námsleiðir eru í boði. Áhersla á Microsoft, Cisco og Azure lausnir. Engin inntökuskilyrði og mikil starfstækifæri.

Kerfis- og netstjórnun

VERÐ

1.285.000 kr.

Þetta er nám fyrir þá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Nemendur öðlast víðtækan skilning á uppsetningu netkerfa, bilanagreiningu og viðgerðum á almennum vélbúnaði og uppsetningu stýrikerfa. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Hefst 4. september 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

1.285.000 kr.

Þetta er nám fyrir þá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Nemendur öðlast víðtækan skilning á uppsetningu netkerfa, bilanagreiningu og viðgerðum á almennum vélbúnaði og uppsetningu stýrikerfa. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Hefst 4. september 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

1.645.000 kr.

Þetta námskeið byggir á kerfisstjóra – diplómanámi en við bætist undirbúningsnámskeið fyrir hina eftirsóttu Cisco CCNA vottun. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Hefst 4. september 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

1.645.000 kr.

Þetta námskeið byggir á kerfisstjóra – diplómanámi en við bætist undirbúningsnámskeið fyrir hina eftirsóttu Cisco CCNA vottun. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Hefst 4. september 2024. Skráning stendur yfir.
2 annir
VERÐ

845.000 kr.

Netstjórnun er námsbraut sem er hugsuð fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna með netkerfi t.d. í stærri fyrirtækjum. Námsbrautin byggist annars vegar á Grunnur að netkerfum og síðan netstjórnun í Cisco CCNA Routing & Switching. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Hefst 25. september 2024. Skráning stendur yfir.
2 annir
VERÐ

845.000 kr.

Netstjórnun er námsbraut sem er hugsuð fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna með netkerfi t.d. í stærri fyrirtækjum. Námsbrautin byggist annars vegar á Grunnur að netkerfum og síðan netstjórnun í Cisco CCNA Routing & Switching. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Hefst 25. september 2024. Skráning stendur yfir.
fyrsta önnin á brautinni
VERÐ

675.000 kr.

Þessi námsbraut er sniðin að þeim sem vilja vinna við að þjónusta notendur og minni tölvukerfi. Nemendur kynnast þeim stýrikerfum og hugbúnaði sem notuð eru við kerfisþjónustu og snúa helst að þjónustu við notendur og útstöðvar. Í boði er fjarnám og staðarnám. Hefst 4. september 2024. Skráning stendur yfir.
fyrsta önnin á brautinni
VERÐ

675.000 kr.

Þessi námsbraut er sniðin að þeim sem vilja vinna við að þjónusta notendur og minni tölvukerfi. Nemendur kynnast þeim stýrikerfum og hugbúnaði sem notuð eru við kerfisþjónustu og snúa helst að þjónustu við notendur og útstöðvar. Í boði er fjarnám og staðarnám. Hefst 4. september 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

285.000 kr.

Þetta fjölbreytta námskeið er undirbúningur fyrir alla þá sem vilja starfa við netkerfi. Nemendur öðlast skilning á kerfunum og verða færir um að leysa vandamál sem tengjast netkerfum og upp kunna að koma. Hefst 25. september 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

285.000 kr.

Þetta fjölbreytta námskeið er undirbúningur fyrir alla þá sem vilja starfa við netkerfi. Nemendur öðlast skilning á kerfunum og verða færir um að leysa vandamál sem tengjast netkerfum og upp kunna að koma. Hefst 25. september 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

69.000 kr.

Þessi námsbraut er ætluð þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna tækniþjónustu. Áhersla er lögð á að byggja upp grunnþekkingu á vélbúnaði, stýrikerfum, hugbúnaði og netkerfum. Nemendur fá einnig þjálfun í að veita almenna tækniþjónustu. Námið er styrkt fyrir þá sem eru með styttri menntun að baki og einungis í boði sem staðarnám. Hefst 9. október 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

69.000 kr.

Þessi námsbraut er ætluð þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna tækniþjónustu. Áhersla er lögð á að byggja upp grunnþekkingu á vélbúnaði, stýrikerfum, hugbúnaði og netkerfum. Nemendur fá einnig þjálfun í að veita almenna tækniþjónustu. Námið er styrkt fyrir þá sem eru með styttri menntun að baki og einungis í boði sem staðarnám. Hefst 9. október 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

625.000 kr.

Ef þú hefur áhuga á að verða sérfræðingur í uppbyggingu tölvuneta þá er þetta námskeið fyrir þig. Næsta CCNA námskeið er 16. október 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

625.000 kr.

Ef þú hefur áhuga á að verða sérfræðingur í uppbyggingu tölvuneta þá er þetta námskeið fyrir þig. Næsta CCNA námskeið er 16. október 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

225.000 kr.

Námskeiðið Tölvuviðgerðir er inngangur að kerfisstjórnunarnámi. Námskeiðið er verklegur undirbúningur fyrir þann hluta CompTIA A+ gráðunnar sem snýr að vélbúnaði. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Í staðarnámi er hægt að velja á milli morgunnáms og kvöldnáms. Einnig er kennt á laugardögum. Hefst 4. september 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

225.000 kr.

Námskeiðið Tölvuviðgerðir er inngangur að kerfisstjórnunarnámi. Námskeiðið er verklegur undirbúningur fyrir þann hluta CompTIA A+ gráðunnar sem snýr að vélbúnaði. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Í staðarnámi er hægt að velja á milli morgunnáms og kvöldnáms. Einnig er kennt á laugardögum. Hefst 4. september 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

708.500 kr.

Þessi námsbraut er 2. önnin í Kerfisstjórnunarnáminu, beint framhald af Kerfisstjórnun grunnur, sem er 1. önnin. Mikil áhersla á Microsoft tölvukerfi í skýinu (Azure). Þessi önn er undirbúningur fyrir 4 alþjóðlegar vottanir frá Microsoft: Microsoft Azure Administrator (AZ-104) / Microsoft 365 Administrator (MS-102) / Administering Windows Server Hybrid Core Infrastructure (AZ-800) / Configuring Windows Server Hybrid Advanced Services (AZ-801). Hefst 27. ágúst 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

708.500 kr.

Þessi námsbraut er 2. önnin í Kerfisstjórnunarnáminu, beint framhald af Kerfisstjórnun grunnur, sem er 1. önnin. Mikil áhersla á Microsoft tölvukerfi í skýinu (Azure). Þessi önn er undirbúningur fyrir 4 alþjóðlegar vottanir frá Microsoft: Microsoft Azure Administrator (AZ-104) / Microsoft 365 Administrator (MS-102) / Administering Windows Server Hybrid Core Infrastructure (AZ-800) / Configuring Windows Server Hybrid Advanced Services (AZ-801). Hefst 27. ágúst 2024. Skráning stendur yfir.
VERÐ

799.000 kr.

CCNP Enterprise er krefjandi framhaldsgráða fyrir þá sem þegar hafa lært CCNA. Námið styrkir grunnþekkingu úr CCNA með því að fara betur ofan í saumana á samskiptastöðlum og uppbyggingu netkerfa. Nemendur eru hvattir til að skrá sig sem fyrst þar sem takmarkaður sætafjöldi er í boði sökum vélbúnaðar. Hefst 3. október 2023. Skráning stendur yfir.
VERÐ

799.000 kr.

CCNP Enterprise er krefjandi framhaldsgráða fyrir þá sem þegar hafa lært CCNA. Námið styrkir grunnþekkingu úr CCNA með því að fara betur ofan í saumana á samskiptastöðlum og uppbyggingu netkerfa. Nemendur eru hvattir til að skrá sig sem fyrst þar sem takmarkaður sætafjöldi er í boði sökum vélbúnaðar. Hefst 3. október 2023. Skráning stendur yfir.

MEÐMÆLI

Kerfisstjórnunarnámið til að kafa dýpra og skipta um starfsvettvang og sé ekki eftir því

Ég hef alltaf haft áhuga á tækni og ég þarf að vita hvernig allt virkar. Ég kynntist kerfisstjórnun smá í gegnum fyrri störf og langaði...

Dagný Eva Magnúsdóttir, kerfisstjóri í User Operation hjá Advania

Fékk drauma starfið hjá Origo eftir fyrstu önnina

Kerfisstjórnun Diplómanám hefur skilað sér í miklum starfstækifærum fyrir mig. Ég fékk drauma starfið hjá Origo eftir fyrstu önnina sem sérfræðingur á tækniborði. Það hafði...

Hrönn Dís Ástþórsdóttir Sérfræðingur hjá Origo Ísland

Kom mér á óvart hversu fljótt ég fékk vinnu.

Ég hafði ekki verið í skóla í nokkur ár og var óviss hvað ég vildi þangað til að ég fann kerfisstjórnun hjá NTV. Ég valdi...

Eiður Geir Vilhelmsson, starfar í dag hjá OK sem tæknimaður í fjar- og vettvangsþjónustu. (jan’23)

Breytti lífi mínu

Play Video
Brynjar Rögnvaldsson kom í kerfisstjórnunarnám með litla tölvuþekkingu eftir að hafa orðið að hætta sem sjómaður eftir slys á sjó. Brynjar telur að námið...

Brynjar Rögnvaldsson

FRÉTTIR

Tilboð til félagsfólks Starfgreinasambandsins og Sjómannasambandsins

NTV skólinn í samstarfi við framkvæmdastjóra fræðslusjóðanna býður einstakt tilboð fyrir félagsfólk aðildarfélaga sjóðanna (innan Starfsgreinasambands Íslands og Sjómannasambands Íslands)....

Gagnameistarinn, margir mjög sáttir -nokkrar reynslusögur.

Gagnameistarinn, er nýleg námsleið hjá NTV skólanum, þar sem áherslan er á gagnagreiningu og högun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.  Mikill  metnaður...

„Kom mér á óvart hversu fljótt ég fékk vinnu“

Það eru ekki margir skólar sem bjóða upp á nám sem getur skapað starfstækifæri á 6 til 12 mánuðum. Við...

SZKOŁA BIUROWA I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ – KURS ONLINE

SZKOŁA BIUROWA NTV I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ MÍMIR- KURS ONLINEW przypadku pracy biurowej znajomość komputera jest kluczowa. Oferujemy Państwu...