Search
Close this search box.

Tilboð til stéttarfélaga

NTV skólinn hefur í samstarfi við framkvæmdastjóra fræðslusjóðanna sett saman einstakt tilboð fyrir þá sem eru félagsmenn aðildarfélaga sjóðanna (innan Starfsgreinasambands Íslands og Sjómannasambands Íslands). Sjóðirnir eru Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt.

Tilboðið hljóðar upp á verulega lægri námskeiðsgjöld og þú getur auk þess átt möguleika á allt að 80% endurgreiðslu námskeiðsgjaldsins ef þú ert félagsmaður. Tilboðið gildir nú í maí og júní.

Ekki láta þetta tækifæri renna hjá án þessa að kynna þér það vel.  Þú skráir þig núna og hefur fram í nóvember/desember (6 mánði alls).

Okkar starfsmiðuðu námsleiðir eru þekktar fyrir að vera hagnýtar og hafa skapað mörgum tækifæri til að þróa sig í starfi og skapað ný tækifæri.

Ef þú vilt námsráðgjöf, ekki hika við að senda beiðni um slíkt á [email protected]

Tilboð til stéttarfélaga

No data was found

FRÉTTIR

Tilboð til félagsfólks Starfgreinasambandsins og Sjómannasambandsins

NTV skólinn í samstarfi við framkvæmdastjóra fræðslusjóðanna býður einstakt tilboð fyrir félagsfólk aðildarfélaga sjóðanna (innan Starfsgreinasambands Íslands og Sjómannasambands Íslands)....

Gagnameistarinn, margir mjög sáttir -nokkrar reynslusögur.

Gagnameistarinn, er nýleg námsleið hjá NTV skólanum, þar sem áherslan er á gagnagreiningu og högun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.  Mikill  metnaður...

„Kom mér á óvart hversu fljótt ég fékk vinnu“

Það eru ekki margir skólar sem bjóða upp á nám sem getur skapað starfstækifæri á 6 til 12 mánuðum. Við...

SZKOŁA BIUROWA I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ – KURS ONLINE

SZKOŁA BIUROWA NTV I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ MÍMIR- KURS ONLINEW przypadku pracy biurowej znajomość komputera jest kluczowa. Oferujemy Państwu...