Grunnur að bókhaldi og Excel – test

Kæri þátttakandi í Grunnnámi í bókhaldi í frelsi. Fjarnám í FRELSI gerir þér kleift að sinna náminu á styttri tíma eða lengri tíma eins og þér hentar. Þú hefur 180 daga til að klára námið, sem er tvöfalt lengri tími en í hefðbundnu fjarnámi. Frelsið felst í því að þú hefur val hvenær þú lærir, […]

Stafræn markaðssetning

Um námið Fjarnám í stafrænni markaðssetningu. Námsleið sem kennir þér á einstaklega hagnýtan og verkefnadrifinn hátt að skipuleggja og framkvæma markaðs- og kynningarherferðir í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Þetta er einungis kennt í fjarnámi. Raunhæf verkefni og verkefnaskil eru hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu […]

Mannauðsstjórnun

Kæri þátttakandi í Mannauðsstjórnun á Mannamáli. Ef þú ert í Fjarnám í Frelsi þá mun umsjónarmaður námsins senda þér póst á allra næstu dögum á netfangið sem þú skráðir í upphafi og bjóða þér að eiga samtöl og veffundi eftir þínum þörfum og áhuga og hann mun kynna fyrir þér þau verkefni sem þér gerst […]