Teiknihönnun grunnur
VERÐ
99.500 kr. – 197.500 kr.
Aðalmarkmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist skilning á vektoravinnslu í tölvum og kannist við helstu aðgerðir í Adobe Illustrator sem kunna að koma að notum hverju sinni. Verkefnadrifið námskeið. Í boði staðarnám, fjarnám eða blandað stað og fjar eftir óskum. Það hefst næst 22.apríl 2025. NÝTT nú einnig í boði í Fjarnámi í FRELSI og Sjálfsnámi.