FJARNÁM Í FRELSI

Þú getur skráð þig, greitt og byrjað samstundis. Þú færð tvöfalt lengri tíma (180 daga) til að klára námið en í hefðbundna línulega fjar- eða staðarnáminu eða klárað á styttri tíma. Fjarnám í frelsi, er hugsað fyrir þá sem geta unnið sjálfstætt og þurfa ekki daglega aðstoð. Þú hefur val hvenær þú skilar verkefnum og hvenær þú tekur próf. Námið veitir sama útskriftarskírteini (Diplóma) og hefðbundna námið.

FJARNÁM Í FRELSI

Teiknihönnun grunnur
VERÐ

99.500 kr.197.500 kr.

Aðalmarkmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist skilning á vektoravinnslu í tölvum og kannist við helstu aðgerðir í Adobe Illustrator sem kunna að koma að notum hverju sinni. Verkefnadrifið námskeið. Í boði staðarnám, fjarnám eða blandað stað og fjar eftir óskum. Það hefst næst 22.apríl 2025. NÝTT nú einnig í boði í Fjarnámi í FRELSI og Sjálfsnámi.
Teiknihönnun grunnur
VERÐ

99.500 kr.197.500 kr.

Aðalmarkmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist skilning á vektoravinnslu í tölvum og kannist við helstu aðgerðir í Adobe Illustrator sem kunna að koma að notum hverju sinni. Verkefnadrifið námskeið. Í boði staðarnám, fjarnám eða blandað stað og fjar eftir óskum. Það hefst næst 22.apríl 2025. NÝTT nú einnig í boði í Fjarnámi í FRELSI og Sjálfsnámi.
Umbrot og hönnun
VERÐ

99.500 kr.197.500 kr.

Á Adobe InDesign námskeiðinu eru kennd helstu atriði varðandi umbrots­hönnun og fram­setn­ingu á texta, myndum og grafík í einu vinsælasta umbrotsforriti sem til er. Hagnýtt og verkefnadrifið. Í boði staðarnám, fjarnám eða blandað stað og fjar eftir óskum. Það hefst næst 25. mars 2025. NÝTT nú einnig í boði í Fjarnámi í FRELSI og Sjálfsnámi.
Umbrot og hönnun
VERÐ

99.500 kr.197.500 kr.

Á Adobe InDesign námskeiðinu eru kennd helstu atriði varðandi umbrots­hönnun og fram­setn­ingu á texta, myndum og grafík í einu vinsælasta umbrotsforriti sem til er. Hagnýtt og verkefnadrifið. Í boði staðarnám, fjarnám eða blandað stað og fjar eftir óskum. Það hefst næst 25. mars 2025. NÝTT nú einnig í boði í Fjarnámi í FRELSI og Sjálfsnámi.
Markmið námskeiðsins er að nemandi læri að setja upp WordPress vefsíðu frá grunni og öðlist þekkingu til að viðhalda, breyta og bæta hana eftir þörfum. Námskeiðið byggir mikið á verkefnum, að læra með því að gera. Þátttakendur öðlast jafnframt grunnskilning á leitarvélarbestun. Fjarnám hefst 15. september 2025.
Markmið námskeiðsins er að nemandi læri að setja upp WordPress vefsíðu frá grunni og öðlist þekkingu til að viðhalda, breyta og bæta hana eftir þörfum. Námskeiðið byggir mikið á verkefnum, að læra með því að gera. Þátttakendur öðlast jafnframt grunnskilning á leitarvélarbestun. Fjarnám hefst 15. september 2025.
VERÐ

285.000 kr.370.500 kr.

Stafræn markaðssetning er námsleið sem kennir þér á einstklega hagnýtan og verkefnadrifinn hátt að skipuleggja og framkvæma markaðs- og kynningarherferðir í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Þetta er einungis kennt í fjarnámi. Raunhæf verkefni og verkefnaskil eru hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu með prófskírteini að því loknu. Í fjarnám í FRELSi getur þú byrjað strax! Frelsi í boði og þú byrjar strax! Næsta fjarnám hefst 25. september 2025. Skráning stendur yfir.
VERÐ

285.000 kr.370.500 kr.

Stafræn markaðssetning er námsleið sem kennir þér á einstklega hagnýtan og verkefnadrifinn hátt að skipuleggja og framkvæma markaðs- og kynningarherferðir í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Þetta er einungis kennt í fjarnámi. Raunhæf verkefni og verkefnaskil eru hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu með prófskírteini að því loknu. Í fjarnám í FRELSi getur þú byrjað strax! Frelsi í boði og þú byrjar strax! Næsta fjarnám hefst 25. september 2025. Skráning stendur yfir.

FRÉTTIR

Nýr samstarfsaðili CertNexus

NTV-Promennt hefur hafið samstarf við kennslu- og vottunarfyrirtækið CertNexus. Það samstarf mun fjölga til muna námskeiðum í námsleiðum sem tengjast...

Microsoft AI Skills Fest – þér er boðið !

NTV – Promennt kynnir úrval af fríum alþjóðlegum námskeiðum í streymi um gervigreind á vegum LLPA (Leading Learning Partner Associtaion)...
Óskum öllum nemendum og þátttakendum okkar nær og fjær gleðilegrar hátíðar. Takk fyrir samfylgdina á árinu.

Cyber Security Day – þér er boðið !

Promennt og NTV kynna frítt alþjóðlegt vefnámskeið um netöryggi á vegum Microsoft og LLPA þann 17. Október. Ráðstefnan fer fram...