Search
Close this search box.

Bókaranám – framhald

VERÐ

389.500 kr.497.500 kr.

UM NÁMIÐ

Að þessu námskeiði loknu ættu nemendur að hafa vald á öllum helstu færniþáttum sem prýða góðan bókara.

Á námskeiðinu er ekki kennt eiginlegt fjárhagsbókhald þ.e. færslur bókhalds dag frá degi. Gert er ráð fyrir að nemendur hafi kunnáttu á þeim þætti bókhaldsins. Æskilegast er að nemendur hafi lokið Grunnnámi í bókhaldi og Excel. Námskeiðið er einnig óháð reynslu nemenda af mismunandi bókhaldskerfum þar sem allt námsefnið er unnið í Excel og því nauðsynlegt að nemendur hafi góða grunnþekkingu í því forriti.

Á námskeiðinu er fjallað ítarlega um laun og farið er í helstu hlunnindi, launataxta, reiknað endurgjald og margt fleira tengt launum. Afstemmingar viðskiptamanna og lánardrottna. Farið er yfir fyrningar eigna, uppreikning lána og allar nauðsynlegar lokafærslur uppgjörs. Virðisaukaskattsumhverfið, kenndar eru leiðréttingar á virðisaukaskattskilum. Gerð ársreikninga er tekin fyrir og í lokin eiga nemendur að vera færir um að setja upp einfaldan ársreikning með öllum þeim lokafærslum sem honum tilheyra.

Námið byggir á mikilli verkefnavinnu og gera má ráð fyrir þó nokkurri heimavinnu. Lögð er áhersla á að verkefnin séu hagnýt og til þess fallin að auka skilning og færni nemenda og styrkja þá í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Vandað sérhannað fjarnám er í boði í þessu námi.
Fyrir þá sem hafa lokið Grunnnámi í bókhaldi og excel eða sambærilegum undirbúningi og ætla sér að starfa við bókhald. Að þessu námskeiði loknu ættu nemendur að hafa vald á öllum helstu færniþáttum sem prýða góðan bókara.
Að loknu námi á nemandi að hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Námið byggir á fyrirlestrum og mikilli verkefnavinnu. Lögð er áhersla á að verkefnin séu hagnýt og til þess fallin að auka skilning og færni nemenda og styrkja þá í sjálfstæðum vinnubrögðum.
Verkefnavinna nemenda er mikil í náminu og er gert ráð fyrir nokkuð mikilli heimavinnu. Mikilvægt er að nemendur geri sér grein fyrir að besta leiðin til að læra bókhald er endurtekning og því er mikilvægi heimanáms mikið. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð nemenda undir handleiðslu kennara.

Þeir sem ekki hafa lokið Grunnnámi í bókhaldi og Excel eða Skrifstofuskólanum, sem eru undanfarar þessa námskeiðs, þurfa að hafa grunnþekkingu á bókhaldi og Excel-töflureikni ásamt grunnþekkingu á virðisaukaskatti.
Við viljum benda á að fyrirtæki, stór og smá, leita í auknum mæli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Við mælum að sjálfsögðu með okkar góðu nemendum.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Að þessu námskeiði loknu ættu nemendur að hafa vald á öllum helstu færniþáttum sem prýða góðan bókara.

Á námskeiðinu er ekki kennt eiginlegt fjárhagsbókhald þ.e. færslur bókhalds dag frá degi. Gert er ráð fyrir að nemendur hafi kunnáttu á þeim þætti bókhaldsins. Æskilegast er að nemendur hafi lokið Grunnnámi í bókhaldi og Excel. Námskeiðið er einnig óháð reynslu nemenda af mismunandi bókhaldskerfum þar sem allt námsefnið er unnið í Excel og því nauðsynlegt að nemendur hafi góða grunnþekkingu í því forriti.

Á námskeiðinu er fjallað ítarlega um laun og farið er í helstu hlunnindi, launataxta, reiknað endurgjald og margt fleira tengt launum. Afstemmingar viðskiptamanna og lánardrottna. Farið er yfir fyrningar eigna, uppreikning lána og allar nauðsynlegar lokafærslur uppgjörs. Virðisaukaskattsumhverfið, kenndar eru leiðréttingar á virðisaukaskattskilum. Gerð ársreikninga er tekin fyrir og í lokin eiga nemendur að vera færir um að setja upp einfaldan ársreikning með öllum þeim lokafærslum sem honum tilheyra.

Námið byggir á mikilli verkefnavinnu og gera má ráð fyrir þó nokkurri heimavinnu. Lögð er áhersla á að verkefnin séu hagnýt og til þess fallin að auka skilning og færni nemenda og styrkja þá í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Vandað sérhannað fjarnám er í boði í þessu námi.
Fyrir hverja
Fyrir þá sem hafa lokið Grunnnámi í bókhaldi og excel eða sambærilegum undirbúningi og ætla sér að starfa við bókhald. Að þessu námskeiði loknu ættu nemendur að hafa vald á öllum helstu færniþáttum sem prýða góðan bókara.
Markmið
Að loknu námi á nemandi að hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  Gerð launaseðla í Excel með tilliti til hinna ýmsu hlunninda. Reikna skatt og öll launatengd gjöld hvort heldur fyrir einstakling eða fyrirtæki
  Flokkun lánardrottna og skuldunauta og þekkja reglur varðandi tengda aðila
  Gerð fyrningataflna bæði skattalegar og reikningshaldslegar
  Uppreikningi lána og færslum í lánatöflur
  Virðisaukaskatti og helstu reglum hans
  Gerð ársreikninga frá grunni
  Allt efnið er unnið í Excel töflureikni svo nemendur ættu að hafa öðlast mjög góðan skilning og færni í að vinna með Excel
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Námið byggir á fyrirlestrum og mikilli verkefnavinnu. Lögð er áhersla á að verkefnin séu hagnýt og til þess fallin að auka skilning og færni nemenda og styrkja þá í sjálfstæðum vinnubrögðum.
Verkefnavinna nemenda er mikil í náminu og er gert ráð fyrir nokkuð mikilli heimavinnu. Mikilvægt er að nemendur geri sér grein fyrir að besta leiðin til að læra bókhald er endurtekning og því er mikilvægi heimanáms mikið. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð nemenda undir handleiðslu kennara.

Þeir sem ekki hafa lokið Grunnnámi í bókhaldi og Excel eða Skrifstofuskólanum, sem eru undanfarar þessa námskeiðs, þurfa að hafa grunnþekkingu á bókhaldi og Excel-töflureikni ásamt grunnþekkingu á virðisaukaskatti.
Frammistöðumat / Diplóma
Við viljum benda á að fyrirtæki, stór og smá, leita í auknum mæli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Við mælum að sjálfsögðu með okkar góðu nemendum.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Bókaranám – framhald – Fjarnám í frelsi

Byrjaðu strax í dag.

Verð: 497.500 kr.

Bókaranám – framhald – Fjarnám

Hefst: 21. Aug '24
Lýkur: 4. Dec '24
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 389.500 kr.

Bókaranám – framhald – Kvöldnám

Hefst: 21. Aug '24
Lýkur: 4. Dec '24
Kennsla fer fram á þriðjudögum frá klukkan 18.00-21.30. Kennsluefni og verkefni aðgengilegt í nemendaumhverfi skólans. Námsaðstaða í boði á opnunartíma skrifstofu fyrir þá sem vilja.

Verð: 389.500 kr.

Bókaranám – framhald – Morgunnám

Hefst: 21. Aug '24
Lýkur: 4. Dec '24
Kennsla fer fram á þriðjudögum frá klukkan 08:30-12.00. Kennsluefni og verkefni aðgengilegt í nemendaumhverfi skólans. Námsaðstaða í boði á opnunartíma skrifstofu fyrir þá sem vilja.

Verð: 389.500 kr.

MEÐMÆLI

Atvinnumöguleikarnir aukist til muna

Helsta ástæðan fyrir því að ég ákvað að skrá mig í nám hjá NTV skólanum var sú að ég stóð fyrir framan miklar breytingar í...

Kristján Jóhannes Pétursson

Allir sem ég talaði við nefndu NTV skólann – opnaði helling af atvinnumöguleikum

Ég skráði mig í fjarnám í bókhaldi. Ég hafði unnið voða lítið við bókhald en fann að það var starf sem ég gæti vel hugsað mér. Ég var búin að skoða þó nokkra möguleika varðandi...

Jóhanna Harðardóttir