Áhættumat, greining og innleiðing

VERÐ

127.500 kr.

UM NÁMIÐ

Samhæfð áhættustjórnun (Enterprise Risk Management) Í þessu námskeiði er tekið fyrir skilgreining á tilteknu umfangi (e. context) verkefni, en sama aðferðafræði á einnig við um samhæfða áhættustjórnun almennt. Þessi aðferðafræði gildir jafnt fyrir þá sem eru með vottuð stjórnunarkerfi og/eða ytri kröfur um formlega útfærslu á framkvæmd áhættumats.

Námskeiðið er byggð upp þannig að þátttakandi getur unnið þetta sem sjálfsnám en leiðeinandinn, Ólafur Róbert veitir þátttakendum stuðning og aðgengi þegar og ef þurfa þykir. Um leið og þátttakandi greiðir fær viðkomandi samstundis aðgengi sem varir í 6 mánuði. Öll kennslugögn eru aðgengileg á einstaklingsbundnu vefsvæði í formi lesefnis, myndbanda og Office sniðmát sem unnið verður með í náminu.
Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem koma að því að framkvæma áhættumat, jafnt þeirra sem eru með vottuð stjórnunarkerfi og/eða ytri kröfur um formlega útfærslu á framkvæmd áhættumats. Með síbreytilegu starfsumhverfi er mikilvægt að verkefni sem unnið er að séu vel skilgreind og áhættumat framkvæmt með formlegum hætti þegar slíkt er talið nauðsynlegt. Þessu námi er ætlað fyrir þá sem eru að vinna að framkvæmd áhættumata fyrir verkefni en aðferðafræði og nálgun sem kennd er í náminu er einnig hægt að nota fyrir almennt rekstraráhættumat og áhættustjórnun.
    Einstaklingsaðgengi.
    Þú færð aðgengi að náminu og það er ekki ætlað öðrum en þeim sem er skráður þátttakandi.

    Nemendaafsláttur (50%)
    Hugsað fyrir þá sem eru í háskólanámi, meistaranámi eða öðru sambærilegu. Þú getur óskað eftir nemendaafslætti með því að skrifa í athugasemdir í skráningaferlinu, og merkt við greitt síðar í greiðslfyrirkomulagi og við höfum samband um hæl. Einhver staðfesting um námiið þarf síðan að liggja fyrir.

    Hópaðgengi fyrir 2-5 einstaklinga (kr. 249.000)
    Hugsað fyrir samstarfshóp/vinnusað. Þú getur óskað eftir hópaðgengi með því að skrifa í athugasemdir í skráningaferlinu, og merkt við greitt síðar í greiðslfyrirkomulagi og við höfum samband um hæl.

    Hópaðgengi fyrir 6-20 einstaklinga (kr. 315.000)
    Hugsað fyrir samstarfshóp/vinnusað. Þú getur óskað eftir hópaðgengi með því að skrifa í athugasemdir í skráningaferlinu, og merkt við greitt síðar í greiðslfyrirkomulagi og við höfum samband um hæl.

Helstu markmið með þessu námskeiði er að þátttakendur geti beitt formlegu áhættumati og gert grein fyrir helstu niðurstöðum þess til lykil hagaðila á einfaldan og skýran hátt. Önnur markmið eru að útfæra verklag sem hægt er að beita við hvers lags áhættugreiningar og við útfærslu á samhæfðri áhættustjórnun (ERM – Enterprise Risk Management).
Námið er sjálfsnám og er hægt að sinna því á þeim tíma sem hentar hverjum og einum. Sérstaklega gagnlegt fyrir þá sem eru að vinna við framkvæmd áhættumats. Öll kennslugögn eru aðgengileg á einstaklingsbundnu vefsvæði í formi lesefnis, myndbanda og Office sniðmát sem unnið verður með í náminu. Náminu er skipt upp í nokkrar einingar
    Inngangur
    Farið er yfir helstu hugtök og skilgreiningar

    Verkefnaskilgreining
    Frumgreining verkefnis, tvö skjöl sem unnið verður með í þessum hluta

    Áhættuskrá
    Útfærsla á skorfylkjum fyrir áhættumat, markmiðum, flokkun, áhættuviðmið og verðmætaskrá

    Áhættumat
    Verklag við framkvæmd áhættugreininga

    Skýrslugerð
    Lokaafurð sem dregur saman helstu niðurstöður úr áhættumati í skýrslu

Með námskeiðinu fylgir eftirfarandi: 1. Aðgangur að Skjöld líkaninu á meðan á námskeiði stendur (sem kostar nokkur hundruð þúsund). 2. Excel skjal með stjörnugreiningu 3. A3 sniðmát 4. Glærur / fróðleikur og sniðmát fyrir áhættugreiningu 5. Skýrslusniðmát 6. Aðgangur að kennara
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Áhættumat, greining og innleiðing – Sjálfsnám

Verð: 127.500 kr.