Search
Close this search box.

Adobe Photoshop

Myndvinnsla
VERÐ

99.500 kr.197.500 kr.

UM NÁMIÐ

PHOTOSHOP GRUNNUR (8 DAGAR)

Aðalmarkmið námskeiðsins er að kenna á Photoshop myndvinnsluforritið. Hér er áhersla lögð á ljósmyndir, meðferð þeirra og vinnslu í víðu samhengi. Farið er í helstu aðgerðir forritsins sem snúa að vinnslu ljósmynda, upplausn og margt fleira. Nemendur læra að vinna með myndir, blanda þeim, laga og breyta, svo fátt eitt sé nefnt. Nýjasta tækni og gervigreindin hefur auðvelda og breytt mörgu til einföldunar sem að sjálfsögðu verður farið vel yfir.

INNTÖKUSKILYRÐI Þátttakendur hafi haldgóða alhliða tölvukunnáttu.

Farið yfir allt það helsta sem skiptir máli í ítarlegri grunnfærni á Photoshop:

Preferences / shortcuts / vinnuumhverfi
Ljósmyndir / Upplausn / Stærðir /
Layers / Maskar / Transform / Blending Modes / Auto Align / Auto Blend / Photomerge / Sky Replacement
Velja = Grundvallaratriði / Geometrísku / Lasso / Litatengdu / Color Range / Gardína
Velja = Ástæður / Object Selection / Select & Mask / Refine Edge / Channel Masking
Lagfæringar / Clipping Path
Litir / Litafræði / Litabreytingar
Layer Styles / Sharpen / Filterar
Og margt fleira.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Adobe Photoshop – Fjarnám

Hefst: 25. Feb '25
Lýkur: 20. Mar '25
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 155.000 kr.

Adobe Photoshop – Dagnám

Hefst: 25. Feb '25
Lýkur: 20. Mar '25
Þriðjudag og fimmtudag frá kl. 13:00 – 16:45

Verð: 155.000 kr.

Adobe Photoshop – Kvöldnám

Hefst: 25. Feb '25
Lýkur: 20. Mar '25
Þriðjudag og fimmtudag frá kl. 17:15 – 21:00

Verð: 155.000 kr.

Adobe Photoshop – Fjarnám í frelsi

Byrjaðu strax og þú vinnur einn á móti kennara (ekki í hópi) og hefur mun lengri tíma til að sinna náminu eða 180 daga. Að sama skapi getur þú líka unnið mun hraðar en í staðar- og fjarnáminu þar sem þú fylgir hópi og námsdagskrá.

Verð: 197.500 kr.

Adobe Photoshop – Sjálfsnám

Getur byrjað strax og hefur mun lengri tíma til að vinna í námskeiðinu eða 180 daga. Þú ert með aðgengi að öllu námsefninu og öllum verkefnum en ert ekki með kennara.

Verð: 99.500 kr.