Gagnagreining og framsetning fyrir stjórnendur og sérfræðinga
VERÐ
99.000 kr.
Power BI námskeiðið er fyrir sérfræðinga og stjórnendur sem vilja geta gert áhugaverðar greiningar á einfaldan og umfram allt fljótvirkan hátt.
• Innlestur og gagnahreinsun
• Venslun og auðgun gagna.
• Framsetning – Skýrslur og mælaborð.
• Dreifing og deiling
• Tengimöguleikar við Excel
• Lifandi gagnalindir
• Tengimöguleikar – API. Námskeiðið fer á stað í haust, kennt er þrjá daga kl. 12:30-15:30 bæði í stað- og fjarkennslu.