Excel líkan og þín viðskiptaáætlun
VERÐ
375.000 kr.
Frábær og ný námsleið fyrir þá sem hafa áhuga á að styrkja sig í rekstri og áætlanagerð. Einstaklega hagnýt og verðmæt sniðmát og leiðbeiningar sem styrkja verkfærakistu stjórandans til lengri tíma. Getur unnið með eigin rekstrarumhverfi, gert þína áætlun og unnið þína viðskiptaáætlun. Fyrir alla sem vinna við rekstur, fjármál og áætlanagerð. Námið er kennt í Fjarnámi í FRELSI þar getur þú byrjað strax og þér hentar og hefur 180 daga til að klára! Þessi námsleið er sérlega hagnýt og krefjandi, byggist mikið á verkefnavinnu og endurgjöf og gefur þér ýmis tól í verkfæraskistu stjórandans.