Gagnameistarinn

GAGNAMEISTARINN – Data Science (Grunnur að gagnavísindum) – Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Einstaklega hagnýtt og verkefnadrifið námskeið þar sem nemendur læra að framkvæma og tengja við eigin áskoranir í núverandi starfi eða búa sig undir nýjar áskoranir.

Þátttakendur öðlast hagnýta sýn og færni á sviði gagnavinnslu, greininga og stjórnendaupplýsinga. Sérlega spennandi námskeið fyrir fólk sem þekkir til fjármála- og rekstrarupplýsinga eða gagnaumhverfis.

Að námi loknu eiga nemendur að geta nýtt sér margvíslega tækni og tól til að bæta yfirsýn og styðja við markvissa og upplýsta ákvarðanatöku.

Gagnameistarinn

Gagnagreining og framsetning fyrir stjórnendur og sérfræðinga
VERÐ

99.000 kr.

Power BI námskeiðið er fyrir sérfræðinga og stjórnendur sem vilja geta gert áhugaverðar greiningar á einfaldan og umfram allt fljótvirkan hátt. • Innlestur og gagnahreinsun • Venslun og auðgun gagna. • Framsetning – Skýrslur og mælaborð. • Dreifing og deiling • Tengimöguleikar við Excel • Lifandi gagnalindir • Tengimöguleikar – API. Námskeiðið fer á stað í haust, kennt er þrjá daga kl. 12:30-15:30 bæði í stað- og fjarkennslu.
Gagnagreining og framsetning fyrir stjórnendur og sérfræðinga
VERÐ

99.000 kr.

Power BI námskeiðið er fyrir sérfræðinga og stjórnendur sem vilja geta gert áhugaverðar greiningar á einfaldan og umfram allt fljótvirkan hátt. • Innlestur og gagnahreinsun • Venslun og auðgun gagna. • Framsetning – Skýrslur og mælaborð. • Dreifing og deiling • Tengimöguleikar við Excel • Lifandi gagnalindir • Tengimöguleikar – API. Námskeiðið fer á stað í haust, kennt er þrjá daga kl. 12:30-15:30 bæði í stað- og fjarkennslu.
Gagnagreiningu og gagnahögun með áherslu á framsetningu stjórnendaupplýsinga. Þátttakendur öðlast hagnýta sýn og færni á að vinna með eða samhliða nýjustu tækni á vinnumarkaðnum eins og ChatGPT. Að námi loknu eiga nemendur að geta nýtt sér margvíslega tækni og tól til að bæta yfirsýn og styðja við markvissa og upplýsta ákvarðanatöku. Gagnameistarinn er kenndur af teymi reyndra ráðgjafa. Hefst 25. september 2025. Skráning stendur yfir.
Gagnagreiningu og gagnahögun með áherslu á framsetningu stjórnendaupplýsinga. Þátttakendur öðlast hagnýta sýn og færni á að vinna með eða samhliða nýjustu tækni á vinnumarkaðnum eins og ChatGPT. Að námi loknu eiga nemendur að geta nýtt sér margvíslega tækni og tól til að bæta yfirsýn og styðja við markvissa og upplýsta ákvarðanatöku. Gagnameistarinn er kenndur af teymi reyndra ráðgjafa. Hefst 25. september 2025. Skráning stendur yfir.
VERÐ

497.500 kr.

Gagnameistarinn Advanced. Hönnun gagnainnviða og flóknar fyrirspurnir(T-SQL & Python). Gagnavöruhús( Azure SQL Database, Storage Account & Synapse Analytics) Gagnabreyting(Data Factory, Notebooks og Databricks). Sjálfvirkar lausnir( Azure Logic Apps, Function Apps & Data Activator). Sérstök áhersla á Microsoft Fabric. Mjög hagnýtt og Diplóma í boði. Hefst 7. október 2025. Skráning stendur yfir.
VERÐ

497.500 kr.

Gagnameistarinn Advanced. Hönnun gagnainnviða og flóknar fyrirspurnir(T-SQL & Python). Gagnavöruhús( Azure SQL Database, Storage Account & Synapse Analytics) Gagnabreyting(Data Factory, Notebooks og Databricks). Sjálfvirkar lausnir( Azure Logic Apps, Function Apps & Data Activator). Sérstök áhersla á Microsoft Fabric. Mjög hagnýtt og Diplóma í boði. Hefst 7. október 2025. Skráning stendur yfir.

MEÐMÆLI

Kom skemmtilega á óvart hvað það er „auðvelt“ að búa til app í Power Apps og tengja við gagnasöfn og vinna úr.

Ég valdi Gagnameistarann af því mér fannst námslýsingin góð og mér leist vel á kennarana sem vinna dags daglega með viðfangsefni námsins. Þetta er auðvitað...

Oddur Einarsson, Bcs í Vélaverkfræði, starfar hjá Carbfix

Áhugi á gagnagreiningu kviknaði í mastersnámi í reikningshaldi og endurskoðun. Valdi fjarnám og mæli eindregið með.

Ég skráði mig í námið til þess að auka þekkingu mína á þeim hugbúnaði sem er notaður í gagnagreiningu og var þá aðallega með augun...

Benedikt Arnar Oddson, M.Acc í reikningshaldi og endurskoðun og starfsmaður í ferðaþjónustu hjá GTS ehf.

Góð fjárfesting sem nýttist bæði mér og fyrirtækinu

Í fyrirtækjarekstri í dag nýtum við allskyns kerfi til að einfalda viðskiptavinum og starfsfólki dagleg störf. Afleiðingin er sú að gögn hrannast upp hjá okkur sem flækir orðið afstemmingar og greiningar. Ástæðan fyrir því að...

Agnar Már er framkvæmdastjóri golfklúbbs GKG og situr i stjórn Jónar Transport

FRÉTTIR

Nýr samstarfsaðili CertNexus

NTV-Promennt hefur hafið samstarf við kennslu- og vottunarfyrirtækið CertNexus. Það samstarf mun fjölga til muna námskeiðum í námsleiðum sem tengjast...

Microsoft AI Skills Fest – þér er boðið !

NTV – Promennt kynnir úrval af fríum alþjóðlegum námskeiðum í streymi um gervigreind á vegum LLPA (Leading Learning Partner Associtaion)...
Óskum öllum nemendum og þátttakendum okkar nær og fjær gleðilegrar hátíðar. Takk fyrir samfylgdina á árinu.

Cyber Security Day – þér er boðið !

Promennt og NTV kynna frítt alþjóðlegt vefnámskeið um netöryggi á vegum Microsoft og LLPA þann 17. Október. Ráðstefnan fer fram...