Cyber Security Day – þér er boðið !
NTV Promennt býður þér á frítt alþjóðlegt vefnámskeið um netöryggi (Cyber Security) á fimmtudaginn, 27. nóvember. Þessi alþjóðlegi viðburður er haldin á vegum LLPA samtakanna sem NTV Promennt er hluti af. Við hvetjum alla sem starfa við og hafa áhuga á upplýsingatækni, netöryggi og gagnaumhverfi að skrá sig og jafnvel taka daginn frá. Viðburðurinn sameinar virtustu sérfræðinga í greininni sem munu fjalla um nýjustu ógnir, þróun og varnaraðferðir á sviði netöryggis. Dagskrá dagsins (CET) 09:00–09:45 – Attacker bridge from on-prem to cloud – Lubomír Ošmera09:50–10:50 – From Phishing to Ransomware: The Kill Chain of a Modern Cyber Attack – Cosmin...