Search
Close this search box.

Sumarlokun skrifstofu – en samt á vaktinni :)

Við erum í óðaönn að taka við skráningum á námskeið haustsins. Mælum með því að þú skráir þig sem fyrst ef þú vilt tryggja þér sæti.
Skrifstofa okkar er lokuð fram yfir verslunarmannahelgi en við erum á vaktinni með skólapóstinn ([email protected]) og á Facebook.
Skrifstofan opnar aftur 7. ágúst kl. 10:00.

Ef málið er brýnt þá getur þú hringt í Skúla Gunnsteinsson skólastjóra í síma 896-4402.

Njóttu sumarsins – sjáumst í haust:)