Search
Close this search box.

Skapaðu þér nýtt starfstækifæri strax

NTV skólinn býður upp á einstaklega hagnýtt og starfsmiðað nám þar sem metnaðarfullur einstaklingur getur á skömmum tíma skapað sér starfstækifæri og samkeppnisforskot á atvinnumarkaði.

Kynntu þér Gagnameistarann, kerfisstjórnun, forritun, bókhald eða stafræna markaðsstjórann. Fjölbreyttnin í framboði á námi hjá NTV hefur aldrei verið meiri. Allt nám er í boði í fjarnámi og miðast við að fólk geti sinnt fullu starfi samhliða.

Flestar starsfmiðaðar námsbrautir eru 12 til 18 mánuðir. Kynntu þér málið.