Með áskrift að Netkennslu gefst þér tækifæri til þess að læra þegar þér hentar, þar sem þér hentar.
Ef þú lendir í vandræðum eða finnst eitthvað óskýrt átt þú kost á að senda kennara fyrirspurn sem svarar þér um hæl.
Námsefni Netkennslu er uppfært reglulega til þess að vera ávallt með það sem er vinsælt og mikið notað hverju sinni.