VERÐ
637.500 kr.
Þessi námsbraut er sniðin að þeim sem hafa áhuga á að vinna við þjónustu tölvukerfa. Nemendur kynnast þeim stýrikerfum og hugbúnaði sem notuð eru við kerfisþjónustu og snúa helst að þjónustu við notendur og útstöðvar. Í boði er fjarnám og staðarnám á morgnana eða kvöld og helgar. Hefst 9. og 10. febrúar 2023. Skráning stendur yfir.