Skapandi gervigreind fyrirtækja

Generative AIBIZ
VERÐ

99.000 kr.

UM NÁMIÐ

Mikilum áfanga í sjálfvirkni fyrirtækja hefur verið náð með skapandi gervigreind (Generative AI). Þrátt fyrir hversu nýlega það er til komið er það þó þegar byrjað að hafa veruleg áhrif á líf okkar. En sá mikli hraði sem við höfum orðið vitni að í vexti gervigreindar getur verið yfirþyrmandi og það eru ótal hliðar á þessari tækni sem þýðir að erfitt getur verið að vita hvernig á að nota hana til að bæta viðskiptin á áhrifaríkan hátt. Þessu námskeiði er ætlað að svipta hulunni af aðferðinni í notkun skapandi gervigreindar fyrir fagfólk í viðskiptum og hvernig hægt er að ná með henni raunhæfum markmiðum í viðskiptum. Námskeiðið mun einnig veita þér nauðsynlega þekkingu á skapandi gervigreind og notkun hennar í skipulagningu fyrirtækisins á þessum spennandi tímum.
Þetta námskeið er fyrst og fremst hannað fyrir leiðtoga fyrirtækja, ráðgjafa, vöru- og verkefnastjóra og aðra stjórnendur sem hafa áhuga á að búa til ný viðskiptatækifæri og bæta núverandi viðskiptaferlar með notkun skapandi gervigreindar (Generative AI). Það býður einnig upp á frábær tækifæri fyrir sérfræðinga í rekstri sem vilja rannsaka skapandi gervigreindarlausnir fyrir einstök verkefni og verkflæði. Þetta námskeið er einnig hannað til að aðstoða nemendur við að undirbúa sig fyrir CertNexus® GenAIBIZ (próf GAZ-110) prófið. Forkröfur: Til að tryggja að árangur verði sem mestur á þessu námskeiði er gott að hafa grunnþekkingu á viðskiptaferlum og almennum viðskiptahugtökum. Það er einnig mikilvægt að hafa grunnþekkingu á upplýsingatækni.
Á þessu námskeiði munt þú læra hvernig skapandi gervigreind (Generative AI) getur kennt þér frábæra möguleika í rekstri fyrirtækisins.
    Geta lýst í grundvallaratriðum skapandi gervigreind (Generative AI).

    Búið til texta með gervigreind.

    Búið til kóða með gervigreind.

    Búið til myndir og myndskeið með gervigreind.

    Búið til hljóð með gervigreind.

    Þekkja áskoranir skapandi gervigreindar.

    Gert innleiðingaráætlun fyrir skapandi gervigreind

Námsefni og kennsla fer fram á ensku. Eingögnu kennt í fjarnámi á Teams.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Skapandi gervigreind fyrirtækja – Dagnám

Hefst: 12. Nov '25
Lýkur: 12. Nov '25
Námskeiðið er frá kl 9:00-17:00.

Verð: 99.000 kr.