Search
Close this search box.

Rekstur og markaðssetning

VERÐ

365.000 kr.474.500 kr.

UM NÁMIÐ

Frábær og ný námsleið fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sig í starfi á sviði rekstrar- markaðs og þjónustustjórnunar eða stofna til eigin rekstrar. Námsleiðin er einungis í boði í fjarnámi og sniðin að fólki sem vill skipuleggja sinn námstíma að eigin hentugleika. Námið er krefjandi lotunám, byggist mikið á verkefnavinnu og endurgjöf. Námið skiptist í tvo meginhluta: (1) Markaðs-, sölu- og þjónustustjórnun og (2) Rekstur og áætlanagerð og gerð viðskiptaáætlunar. Námsleiðinni fylgir grunnnámspakki sem inniheldur (i) Verslunarreikning, (ii) Excel grunnur og (iii) Word ritvinnsla, sem þátttakendur geta nýtt sér í sjálfsnámi í allt að 180 daga.
Námið er hugsað fyrir fólk með (einhverja) starfsreynslu á sviði sölu, þjónustu, stjórnun eða rekstrar sem vill styrkja sig frekar og þróast í starfi.
Námið er mjög gagnlegt fyrir fólk sem er að starfa í tengdum geira og vill tengja námið núverandi / fyrirliggjandi verkefnum í starfi.
Námið er sérlega gagnlegt fyrir þá sem hafa hug á að fara í sjálfstæðan rekstur.
Námið er sniðið að fólki sem er í fullri vinnu eða í öðrum verkefnum.
Fjarnám – uþb 12 vikna lotunám, verkefnaskil og diplóma:

Námsefnið, verkefnin og nemendaumhverfið:

Hver lota er ein vika. Námsefnið er í formi kennslumyndbanda sem leiðbeinendur og skólinn hafa framleitt, lesefni, ítarefni auk verkefna. Nemendur fá aðgengi að því efni sem tengist hverri lotu við upphaf lotunnar. Aðgengi að námsefninu og samskipti við leiðbeinendur er í gegnum nemendaumhverfi skólans. Hluti af námsefninu getur verið á ensku, þá aðallega ítarefni. Verkefni geta verið greinargerðir, greiningar, áætlanir, próf / quiz eða hvað sem kennarar í fjarnámi telja að henti best hverju viðfangsefni. Nemendaumhverfi skólans er í gegnum Office 365 umhverfið þar sem öll miðlun á efni og samskipti eru í Teams í lokuðum hópi. Á fyrsta degi, þegar námið hefst, fá nemendur sendan aðgang að nemendasvæðinu svo fremi sem þeir hafa gengið frá greiðslum / greiðslusamkomulagi.


Fyrri hluti: Markaðs-, sölu- og þjónustustjórnun
Lota 1: Markaðsfræði I
Lota 2: Markaðsfræði II
Lota 3: Sölustjórnun, viðskiptatengsl og þjónustustjórnun
Lota 4: Markaðssetning á netinu og samfélagsmiðlum
Lota 5: Markaðsrannsóknir
Lota 6: Gerð markaðsáætlunar

Þriðji hluti: Rekstur og áætlanagerð og gerð viðskiptaáætlunar
Lota 7: Rekstur, lykiltölur og áætlanagerð
Lota 8: Rekstur, lykiltölur og áætlanagerð
Lota 9: Rekstur, lykiltölur og áætlanagerð
Lota 10: Undirbúningur fyrir gerð viðskiptaáætlunar
Lota 11: Gerð viðskiptaáætlunar
Lota 12: Frágangur viðskiptaáætlunar, áætlað 1-2 vikur.

Grunnnámspakki fylgir með þessari námslínu sem þátttakendur geta nýtt sér í sjálfsnámi í allt að 180 daga. Með þeim grunnnámshluta fylgir próftökuréttur án endurgjalds ef þú hefur áhuga á því?

Grunnnámshlutinn skiptist í þrjú viðfangsefni:

Verslunarreikningur
Excel Grunnur
Word ritvinnsla/textavinnsla
Frammistöðumat / einkunn er gefin fyrir námið sem byggir á verkefnaskilum. Þátttakendum er frjálst að skila verkefnum en án verkefnaskila er ekki hægt að veita viðkomandi frammistöðumat. Þeir sem vinna samviskusamlega og skila verkefnum fá Diplóma frá NTV skólanum með einkunnum.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Frábær og ný námsleið fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sig í starfi á sviði rekstrar- markaðs og þjónustustjórnunar eða stofna til eigin rekstrar. Námsleiðin er einungis í boði í fjarnámi og sniðin að fólki sem vill skipuleggja sinn námstíma að eigin hentugleika. Námið er krefjandi lotunám, byggist mikið á verkefnavinnu og endurgjöf. Námið skiptist í tvo meginhluta: (1) Markaðs-, sölu- og þjónustustjórnun og (2) Rekstur og áætlanagerð og gerð viðskiptaáætlunar. Námsleiðinni fylgir grunnnámspakki sem inniheldur (i) Verslunarreikning, (ii) Excel grunnur og (iii) Word ritvinnsla, sem þátttakendur geta nýtt sér í sjálfsnámi í allt að 180 daga.
Fyrir hverja
Námið er hugsað fyrir fólk með (einhverja) starfsreynslu á sviði sölu, þjónustu, stjórnun eða rekstrar sem vill styrkja sig frekar og þróast í starfi.
Námið er mjög gagnlegt fyrir fólk sem er að starfa í tengdum geira og vill tengja námið núverandi / fyrirliggjandi verkefnum í starfi.
Námið er sérlega gagnlegt fyrir þá sem hafa hug á að fara í sjálfstæðan rekstur.
Námið er sniðið að fólki sem er í fullri vinnu eða í öðrum verkefnum.
Leiðir í boði
  Fjarnám í frelsi - getur byrjað strax!
  Þú getur skráð þig, greitt og byrjað strax. Þú færð tvöfalt lengri tíma (180 daga) til að klára námið en í hefðbundna línulega fjar- eða staðarnáminu eða klárað á styttri tíma. Fjarnám í frelsi, er hugsað fyrir þá sem geta unnið sjálfstætt og þurfa ekki daglega aðstoð. Þú hefur val hvenær þú skilar verkefnum og hvenær þú tekur próf. Námið veitir sama útskriftarskírteini (Diplóma) og hefðbundna námið. Þjónustumarkmið skólans er að þátttakendur fái endurgjöf ekki síðar en inna 7 virkra daga. Endurgjöf á stór skilaverkefni (próf þegar það á við) getur tekið lengri tíma, en þá fá þátttakendur upplýsingar um það. Rauðir dagar telja ekki með, lokað er fyrir slíka endurgjöf yfir jól og páska og yfir miðsumar (1.júlí til 5.ágúst). Leiðbeinandi áskilur sér rétt til að eiga samtal við þig í upphafi nema þú óskir sérstaklega ekki eftir slíku og býður upp á samtalstíma ef þú óskar á meðan á fjarnámi í frelsi stendur.

  Fjarnám samkvæmt auglýstri dagskrá
  Kennt samkvæmt skipulagðri dagskrá/námsáætlun sem að mestu skiptist niður í vikur. Tímarammi afmarkaður(upphaf og endir). Þú hefur frelsi innan dagsins/vikunnar hvenær þú sinnir náminu en það eru skilgreindir skiladagar skv. námsáætlun(prófdagar ef við á). Þú ert hluti af hópi sem fylgist að ásamt leiðbeinenda/-um inn á nemendasvæði og ert með einkasvæði milli þín og kennara. Allt kennsluefni rafrænt. Ef það eru fundir og/eða streymi þá er það allt aðgengilegt á upptökum ef þú nærð ekki að taka ekki þátt í þeim.

Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Fjarnám - uþb 12 vikna lotunám, verkefnaskil og diplóma:

Námsefnið, verkefnin og nemendaumhverfið:

Hver lota er ein vika. Námsefnið er í formi kennslumyndbanda sem leiðbeinendur og skólinn hafa framleitt, lesefni, ítarefni auk verkefna. Nemendur fá aðgengi að því efni sem tengist hverri lotu við upphaf lotunnar. Aðgengi að námsefninu og samskipti við leiðbeinendur er í gegnum nemendaumhverfi skólans. Hluti af námsefninu getur verið á ensku, þá aðallega ítarefni. Verkefni geta verið greinargerðir, greiningar, áætlanir, próf / quiz eða hvað sem kennarar í fjarnámi telja að henti best hverju viðfangsefni. Nemendaumhverfi skólans er í gegnum Office 365 umhverfið þar sem öll miðlun á efni og samskipti eru í Teams í lokuðum hópi. Á fyrsta degi, þegar námið hefst, fá nemendur sendan aðgang að nemendasvæðinu svo fremi sem þeir hafa gengið frá greiðslum / greiðslusamkomulagi.


Fyrri hluti: Markaðs-, sölu- og þjónustustjórnun
Lota 1: Markaðsfræði I
Lota 2: Markaðsfræði II
Lota 3: Sölustjórnun, viðskiptatengsl og þjónustustjórnun
Lota 4: Markaðssetning á netinu og samfélagsmiðlum
Lota 5: Markaðsrannsóknir
Lota 6: Gerð markaðsáætlunar

Þriðji hluti: Rekstur og áætlanagerð og gerð viðskiptaáætlunar
Lota 7: Rekstur, lykiltölur og áætlanagerð
Lota 8: Rekstur, lykiltölur og áætlanagerð
Lota 9: Rekstur, lykiltölur og áætlanagerð
Lota 10: Undirbúningur fyrir gerð viðskiptaáætlunar
Lota 11: Gerð viðskiptaáætlunar
Lota 12: Frágangur viðskiptaáætlunar, áætlað 1-2 vikur.

Grunnnámspakki fylgir með þessari námslínu sem þátttakendur geta nýtt sér í sjálfsnámi í allt að 180 daga. Með þeim grunnnámshluta fylgir próftökuréttur án endurgjalds ef þú hefur áhuga á því?

Grunnnámshlutinn skiptist í þrjú viðfangsefni:

Verslunarreikningur
Excel Grunnur
Word ritvinnsla/textavinnsla


   Frammistöðumat / Diplóma
   Frammistöðumat / einkunn er gefin fyrir námið sem byggir á verkefnaskilum. Þátttakendum er frjálst að skila verkefnum en án verkefnaskila er ekki hægt að veita viðkomandi frammistöðumat. Þeir sem vinna samviskusamlega og skila verkefnum fá Diplóma frá NTV skólanum með einkunnum.
   Áætlað vinnuframlag
   Skólinn áætlar að hver nemandi þurfi að verja um 8-15 klukkustundum á viku í viðkomandi námsleið, að því gefnu að viðkomandi leggi sig fram og þurfi að vinna allt frá grunni. Það er auðvitað breytilegt eftir einstaklingum og áhuga og metnaði viðkomandi. Nemendur fá frammistöðumat / einkunnir að námi loknu, og má gera ráð fyrir að samhengi sé á milli vinnuframlags og frammistöðu.
   Greiðslumöguleikar
   Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
   Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

   1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

   2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

   3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

   4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

   5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

   Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

   SKRÁNING

   Rekstur og markaðssetning – Fjarnám í frelsi

   Getur byrjað strax og hefur 180 daga til að klára. Framlenging á tíma í boði. Diplóma í boði fyrir þá sem kjósa að skila verkefnum/próf og standast kröfur.

   Verð: 474.500 kr.

   Rekstur og markaðssetning – Fjarnám

   Hefst: 2. Oct '24
   Lýkur: 12. Feb '25
   Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu. Diplóma í boði fyrir þá sem kjósa að skila verkefnum/próf og standast kröfur.

   Verð: 365.000 kr.