Search
Close this search box.

Rekstur og áætlanagerð

Excel líkan og þín viðskiptaáætlun
VERÐ

275.000 kr.357.500 kr.

UM NÁMIÐ

Námið skiptist upp í þrjá megiflokka. (1) Rekstur og lykiltölur, (2) Áætlanagerð í Excel og (3) Gerð viðskiptaáætlunar. Námsleiðin er einstaklega praktísk, verkefnin eru raunhæf og munu nýtast þátttakendum áfram að námskeiði loknu. Þátttakendur fá í hendurnar Excel líkan sérstaklega hannað fyrir áætlanagerð, sem þeir eignast.

Í síðasta hlutanum eiga þátttakendur kost á að vinna að eigin viðskiptaáætlun, sem skilaverkefni.

Margir þátttakendur hafa nýtt þessa námsleið til að vinna að uppsetningu eigin viðskipta- og rekstraráætlana.
Þessi námsleið er fyrir alla sem starfa við fjármál og rekstur og hafa ekki sérmenntað sig í slíku.

Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi grunn kunnáttu á Excel. Ef ekki þá mælum við með að fólk taki fyrst námsleiðina Tölvu- og reiknifærni eða Excel grunnur.
Markmiðið með þessu námskeiði er að þátttakendur öðlist góða grunnþekkingu á þeim þáttum sem snúa að rekstri og fjárhagslegri afkomu fyrirtækja og geti í lok námskeiðs gert einfaldar fjárhagslegar greiningar og rekstraráætlanir. Á námskeiðinu vinna nemendur sína eigin viðskiptaáætlun þar sem farið verður yfir þau atriði sem hafa þarf í huga við gerð vandaðrar viðskiptaáætlunar. Í lok námskeiðs munu nemendur hafa eignast sín eigin skjöl og sniðmát til að vinna rekstrar- og viðskiptaáætlanir.
Námsleiðin skiptist upp í þrjá meginflokka:
Þessi námsleið er í boði sem fjarnám í frelsi. Þú getur byrjað um leið og þú greiðir námsgjöldin. Þú færð tvöfalt lengri tíma (180 daga) til að klára námið en þeir sem sækja hefðbundið línulegt fjarnám eða staðarnám. Þú getur líka klárað námið á styttri tíma ef það hentar. Þú hefur val hvenær þú lærir, hvenær þú skilar verkefnum og hvenær þú tekur próf. Námið veitir sama útskriftarskírteini (Diplóma) og hefðbundna námið. Þjónustumarkmið skólans er að þátttakendur fái endurgjöf ekki síðar en inna 7 virkra daga. Endurgjöf á stór skilaverkefni (próf þegar það á við) getur tekið lengri tíma, en þá fá þátttakendur upplýsingar um það. Rauðir dagar telja ekki með, lokað er fyrir slíka endurgjöf yfir jól og páska og yfir miðsumar (1.júlí til 5.ágúst).
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Námið skiptist upp í þrjá megiflokka. (1) Rekstur og lykiltölur, (2) Áætlanagerð í Excel og (3) Gerð viðskiptaáætlunar. Námsleiðin er einstaklega praktísk, verkefnin eru raunhæf og munu nýtast þátttakendum áfram að námskeiði loknu. Þátttakendur fá í hendurnar Excel líkan sérstaklega hannað fyrir áætlanagerð, sem þeir eignast.

Í síðasta hlutanum eiga þátttakendur kost á að vinna að eigin viðskiptaáætlun, sem skilaverkefni.

Margir þátttakendur hafa nýtt þessa námsleið til að vinna að uppsetningu eigin viðskipta- og rekstraráætlana.
Fyrir hverja
Þessi námsleið er fyrir alla sem starfa við fjármál og rekstur og hafa ekki sérmenntað sig í slíku.

Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi grunn kunnáttu á Excel. Ef ekki þá mælum við með að fólk taki fyrst námsleiðina Tölvu- og reiknifærni eða Excel grunnur.
Leiðir í boði
    Fjarnám í frelsi - getur byrjað strax!
    Þú getur skráð þig, greitt og byrjað strax. Þú færð tvöfalt lengri tíma (180 daga) til að klára námið en í hefðbundna línulega fjar- eða staðarnáminu eða klárað á styttri tíma. Fjarnám í frelsi, er hugsað fyrir þá sem geta unnið sjálfstætt og þurfa ekki daglega aðstoð. Þú hefur val hvenær þú skilar verkefnum og hvenær þú tekur próf. Námið veitir sama útskriftarskírteini (Diplóma) og hefðbundna námið. Þjónustumarkmið skólans er að þátttakendur fái endurgjöf ekki síðar en inna 7 virkra daga. Endurgjöf á stór skilaverkefni (próf þegar það á við) getur tekið lengri tíma, en þá fá þátttakendur upplýsingar um það. Rauðir dagar telja ekki með, lokað er fyrir slíka endurgjöf yfir jól og páska og yfir miðsumar (1.júlí til 5.ágúst). Leiðbeinandi áskilur sér rétt til að eiga samtal við þig í upphafi nema þú óskir sérstaklega ekki eftir slíku og býður upp á samtalstíma ef þú óskar á meðan á fjarnámi í frelsi stendur.

    Fjarnám samkvæmt auglýstri dagskrá
    Kennt samkvæmt skipulagðri dagskrá/námsáætlun sem að mestu skiptist niður í vikur. Tímarammi afmarkaður(upphaf og endir). Þú hefur frelsi innan dagsins/vikunnar hvenær þú sinnir náminu en það eru skilgreindir skiladagar skv. námsáætlun(prófdagar ef við á). Þú ert hluti af hópi sem fylgist að ásamt leiðbeinenda/-um inn á nemendasvæði og ert með einkasvæði milli þín og kennara. Allt kennsluefni rafrænt. Ef það eru fundir og/eða streymi þá er það allt aðgengilegt á upptökum ef þú nærð ekki að taka ekki þátt í þeim.

Markmið
Markmiðið með þessu námskeiði er að þátttakendur öðlist góða grunnþekkingu á þeim þáttum sem snúa að rekstri og fjárhagslegri afkomu fyrirtækja og geti í lok námskeiðs gert einfaldar fjárhagslegar greiningar og rekstraráætlanir. Á námskeiðinu vinna nemendur sína eigin viðskiptaáætlun þar sem farið verður yfir þau atriði sem hafa þarf í huga við gerð vandaðrar viðskiptaáætlunar. Í lok námskeiðs munu nemendur hafa eignast sín eigin skjöl og sniðmát til að vinna rekstrar- og viðskiptaáætlanir.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Námsleiðin skiptist upp í þrjá meginflokka:
    Rekstur og lykiltölur
    1. Grunnhugtök í rekstrarhagfræði
    2. Fjárhagsleg afkoma fyrirtækja
    3. Bókhald og ársreikningar
    4. Tekjuskattur
    5. Virðisaukaskattur
    6. Launatengd gjöld
    7. Lykiltölur úr rekstri

    Áætlanagerð í Excel
    1. Forsendur áætlanagerðar
    2. Tekjuáætlun
    3. Kostnaðaráætlun
    4. Rekstraráætlun
    5. Efnahagur

    Gerð viðskiptaáætlunar
    1. Viðskiptahugmynd
    2. Ytri greining
    3. Innri greining
    4. Vöruþróun
    5. Staðsetning vöru á markaði
    6. Framtíðarsýn og markmiðasetning
    7. Aðgerðaráætlun
    8. Rekstraráætlun
    9. Stofn efnahagur
    10. Samantekt

Annað
Þessi námsleið er í boði sem fjarnám í frelsi. Þú getur byrjað um leið og þú greiðir námsgjöldin. Þú færð tvöfalt lengri tíma (180 daga) til að klára námið en þeir sem sækja hefðbundið línulegt fjarnám eða staðarnám. Þú getur líka klárað námið á styttri tíma ef það hentar. Þú hefur val hvenær þú lærir, hvenær þú skilar verkefnum og hvenær þú tekur próf. Námið veitir sama útskriftarskírteini (Diplóma) og hefðbundna námið. Þjónustumarkmið skólans er að þátttakendur fái endurgjöf ekki síðar en inna 7 virkra daga. Endurgjöf á stór skilaverkefni (próf þegar það á við) getur tekið lengri tíma, en þá fá þátttakendur upplýsingar um það. Rauðir dagar telja ekki með, lokað er fyrir slíka endurgjöf yfir jól og páska og yfir miðsumar (1.júlí til 5.ágúst).
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Rekstur og áætlanagerð – Fjarnám í frelsi

Getur byrjað strax og hefur 180 daga til að klára. Framlenging á tíma í boði.

Verð: 357.500 kr.

Rekstur og áætlanagerð – Fjarnám

Hefst: 11. Apr '24
Lýkur: 30. May '24
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 275.000 kr.