Námskeiðið er ætlað einstaklingum í atvinnulífi sem vilja efla hagnýta notkun sína á gervigreind og mállíkönum í daglegum störfum.
Námskeiðið hentar sérstaklega:
• Starfsfólki í markaðssetningu, miðlun og efnisgerð.
• Stjórnendum og sérfræðingum sem vilja nýta AI markvisst í rekstri.
• Þeim sem hafa sótt grunnnámskeið í AI eða ChatGPT og vilja byggja ofan á þá þekkingu.
• Aðilum sem vilja þjálfa sig í að skrifa betri og markvissari skipanir.