Gervigreind

Þessi námsflokkur samanstendur gervigreindarnámskeiðum

Lýsing

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval námsleiða sem eru lagaðar að ólíkum þörfum nemenda. Í boði er staðarnám í kennslustofum skólans, hefðbundið fjarnám, fjarnám í frelsi með sveigjanlegum tímaramma, auk Fræðsluskýs þar sem kennsluefni er án leiðbeinanda. Markmiðið er að hver og einn geti valið það námsform sem hentar best aðstæðum sínum og lífsstíl.

Sjá nánar: Námsform í boði

© Allur réttur áskilinn - NTV Promennt