Gagnameistarinn framsetning upplýsinga & gagnatækni – Fjarnám
Hefst: 6. Mar '25
Lýkur: 15. May '25
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu. Getur unnið með gögn úr eigin umhverfi og einn á einn endurgjöf frá kennara. Endilega kynnið ykkur kennsluáætlun, einstaka kennsludögum getur verið hliðrað út af frídögum eða öðru.