Search
Close this search box.

Forritun 1. önn

VERÐ

395.500 kr.

UM NÁMIÐ

Á fyrstu önn í forritun læra nemendur grundvallaratriði í forritun og fræðast um smíði snjallsímaforrita með Flutter sem er nýtt forritunarumhverfi frá Google. Auk þess fá nemendur þjálfun í viðmótshönnun og notendaupplifun. Önninni lýkur með lokaverkefni.

Fyrir nemendur er lykilatriði að nám í forritun sé í takt við nýjustu þróun á hverjum tíma og að námið sé metið að verðleikum úti á markaðinum.
Forritunarbrautin er fyrir alla sem hafa áhuga á að starfa við forritun. Fyrsta önnin er jafnframt gagnleg fyrir kerfisstjóra sem vilja gera einfaldari forrit. Þessi námsbraut er ekki hugsuð fyrir reynda forrritara.

Get ég prófað hvort forritun og forritunarnám á við mig?

Námið er þannig sett upp að fyrsti hluti námsins er grunnur í forritun og Flutter og þann hluta er hægt að kaupa sérstaklega. Nemendur geta svo haldið áfram námi á forritunarbrautinni.

Inntökuskilyrði

Almennt gott tölvulæsi. Nemendur verða að vera færir um lesa námsefni á ensku, sem er almennt tungumál hugbúnaðargeirans.
Nemandi sem leggur sig fram í náminu á að geta staðið sig vel í starfi sem forritari hjá hugbúnaðarhúsi.
Námið samanstendur af fyrirlestrum og verklegum æfingum í skólanum ásamt verkefnavinnu utan kennslutíma.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Á fyrstu önn í forritun læra nemendur grundvallaratriði í forritun og fræðast um smíði snjallsímaforrita með Flutter sem er nýtt forritunarumhverfi frá Google. Auk þess fá nemendur þjálfun í viðmótshönnun og notendaupplifun. Önninni lýkur með lokaverkefni.

Fyrir nemendur er lykilatriði að nám í forritun sé í takt við nýjustu þróun á hverjum tíma og að námið sé metið að verðleikum úti á markaðinum.
Fyrir hverja
Forritunarbrautin er fyrir alla sem hafa áhuga á að starfa við forritun. Fyrsta önnin er jafnframt gagnleg fyrir kerfisstjóra sem vilja gera einfaldari forrit. Þessi námsbraut er ekki hugsuð fyrir reynda forrritara.

Get ég prófað hvort forritun og forritunarnám á við mig?

Námið er þannig sett upp að fyrsti hluti námsins er grunnur í forritun og Flutter og þann hluta er hægt að kaupa sérstaklega. Nemendur geta svo haldið áfram námi á forritunarbrautinni.

Inntökuskilyrði

Almennt gott tölvulæsi. Nemendur verða að vera færir um lesa námsefni á ensku, sem er almennt tungumál hugbúnaðargeirans.
Markmið
Nemandi sem leggur sig fram í náminu á að geta staðið sig vel í starfi sem forritari hjá hugbúnaðarhúsi.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Námið samanstendur af fyrirlestrum og verklegum æfingum í skólanum ásamt verkefnavinnu utan kennslutíma.
Áætlað vinnuframlag
Kennslan er áætluð um 100 klst., en áætlað námsframleg er nærri 120-180 klst. yfir önnina eða sem nemur um 8-13 klst á viku. En þetta er auðvitað mjög persónubundið.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Forritun 1. önn – Fjarnám

Hefst: 18. Sep '24
Lýkur: 29. Jan '25
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 395.500 kr.

Forritun 1. önn – Kvöldnám

Hefst: 18. Sep '24
Lýkur: 29. Jan '25
Dagar: mánudagur, miðvikudagur – Tími: 18:00-21:00 & verkefnatímar 1-2 laugardaga

Verð: 395.500 kr.

MEÐMÆLI

Fæ reglulega skilaboð frá innlendum og erlendum fyrirtækjum sem eru að leita að framendaforriturum.

Að stúdentsprófi loknu fór ég beint á vinnumarkað þar sem ég hafði ekki fundið námsbraut sem höfðaði til mín. Það var ekki fyrr en ég sá Facebook auglýsingu frá NTV þar sem ég sá tækifæri...

Ósk Björnsdóttir Frontend Engineer hjá Energy Machines í Kaupmannahöfn.