Forritun 1. önn

VERÐ

365.500 kr.

UM NÁMIÐ

Á fyrstu önn í forritun læra nemendur grundvallaratriði í forritun og fræðast um smíði snjallsímaforrita með Flutter sem er nýtt forritunarumhverfi frá Google. Auk þess fá nemendur þjálfun í viðmótshönnun og notendaupplifun. Önninni lýkur með lokaverkefni.

Fyrir nemendur er lykilatriði að nám í forritun sé í takt við nýjustu þróun á hverjum tíma og að námið sé metið að verðleikum úti á markaðinum.
Forritunarbrautin er fyrir alla sem hafa áhuga á að starfa við forritun. Fyrsta önnin er jafnframt gagnleg fyrir kerfisstjóra sem vilja gera einfaldari forrit. Þessi námsbraut er ekki hugsuð fyrir reynda forrritara.

Get ég prófað hvort forritun og forritunarnám á við mig?

Námið er þannig sett upp að fyrsti hluti námsins er grunnur í forritun og Flutter og þann hluta er hægt að kaupa sérstaklega. Nemendur geta svo haldið áfram námi á forritunarbrautinni.

Inntökuskilyrði

Almennt gott tölvulæsi. Nemendur verða að vera færir um lesa námsefni á ensku, sem er almennt tungumál hugbúnaðargeirans.
Nemandi sem leggur sig fram í náminu á að geta staðið sig vel í starfi sem forritari hjá hugbúnaðarhúsi.
Námið samanstendur af fyrirlestrum og verklegum æfingum í skólanum ásamt verkefnavinnu utan kennslutíma.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Á fyrstu önn í forritun læra nemendur grundvallaratriði í forritun og fræðast um smíði snjallsímaforrita með Flutter sem er nýtt forritunarumhverfi frá Google. Auk þess fá nemendur þjálfun í viðmótshönnun og notendaupplifun. Önninni lýkur með lokaverkefni.

Fyrir nemendur er lykilatriði að nám í forritun sé í takt við nýjustu þróun á hverjum tíma og að námið sé metið að verðleikum úti á markaðinum.
Fyrir hverja
Forritunarbrautin er fyrir alla sem hafa áhuga á að starfa við forritun. Fyrsta önnin er jafnframt gagnleg fyrir kerfisstjóra sem vilja gera einfaldari forrit. Þessi námsbraut er ekki hugsuð fyrir reynda forrritara.

Get ég prófað hvort forritun og forritunarnám á við mig?

Námið er þannig sett upp að fyrsti hluti námsins er grunnur í forritun og Flutter og þann hluta er hægt að kaupa sérstaklega. Nemendur geta svo haldið áfram námi á forritunarbrautinni.

Inntökuskilyrði

Almennt gott tölvulæsi. Nemendur verða að vera færir um lesa námsefni á ensku, sem er almennt tungumál hugbúnaðargeirans.
Markmið
Nemandi sem leggur sig fram í náminu á að geta staðið sig vel í starfi sem forritari hjá hugbúnaðarhúsi.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Námið samanstendur af fyrirlestrum og verklegum æfingum í skólanum ásamt verkefnavinnu utan kennslutíma.
Áætlað vinnuframlag
Kennslan er áætluð um 100 klst., en áætlað námsframleg er nærri 120-180 klst. yfir önnina eða sem nemur um 8-13 klst á viku. En þetta er auðvitað mjög persónubundið.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Forritun 1. önn – Fjarnám

Hefst: 15. Feb '23
Lýkur: 31. May '23
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 365.500 kr.

Forritun 1. önn – Kvöldnám

Hefst: 15. Feb '23
Lýkur: 31. May '23
Dagar: mánudagur, miðvikudagur – Tími: 18:00-21:00 & verkefnatímar nokkra laugardaga

Verð: 365.500 kr.

MEÐMÆLI

-