Search
Close this search box.

Adobe Premiere Pro – Klippa og hanna myndbönd

VERÐ

195.000 kr.

UM NÁMIÐ

Markmið námsins er að kenna fólki helstu grundvallaratriði við klippingu eigin myndbanda í Premiere Pro frá Adobe.
Þátttakendur verða látnir takast á við krefjandi verkefni undir leiðsögn þaulreynds fagmanns.

Klárlega stórskemmtilegt og gagnlegt námskeið fyrir áhugasama. Adobe Premiere Pro forritið er frábært verkfæri til að klippa og hanna myndbönd. Þátttakendur fá jafnframt innsýn inn í starfsvið klipparans og kynnast aðstæðum sem þeir þurfa að leysa tengt starfinu. Lögð er áhersla á verklegar æfingar, nemendur klippa m.a. senur úr stuttmyndum (sbr. heimildarmyndum / stiklum / tónlistarmyndböndum).
Námskeið er tilvalið fyrir þá sem vilja stíga fyrstu skrefin í að útbúa eigin myndbönd og stuttmyndir.
1. & 2. hluti:

Atriði sem meðal annars verður farið yfir eru:
Starfsvið klippara og stöðum tengdum starfinu
Kynning á Premiere Pro og helstu stillingum og tólum
Mikilvæg hugtök varðandi myndefni (format, codecs, aspect, convert, proxy, 2k, 4k o.fl.)
Adobe Bridge kynnt fyrir nemendum
Hlaða upp efni og undirbúa fyrir klipp
Farið í gegnum klippiverkefni á senu úr stuttmynd (import, logg, flokk, synck, grófklipp, fínklipp)

3 hluti:

Gestakennari: Gísli Torfasson.
Þátttakendur fá grunnkennslu í að klippa hljóð og hljóðvinna í Premiere Pro.
Verkefni: nemendur hljóðvinna senu frá tíma 2.

4. hluti:

Þátttakendur læra á premire workspace (color, effects, titles....)
Verkefni: Klára að eftirvinna senur.

5. hluti:

Premire (Export stillingar; Media encoder kynnt, Codecar fyrir ýmsa miðla ...)
Verkefni kynnt síðar.

6.-8. hluti:

Fyrirlestur - online editor sirka 2 tímar
Verkefni: (a) Klippa senu út heimilarmynd (b) Þátttakendur klára að vinna senur.

9.-10. hluti:

Þátttakendur klippa sitt eigið myndefni eða fá efni hjá kennara ( nánari upplýsingar síðar)
Þátttakendur vinna lokaverkefni og fá góða hjálp og endurgjöf. Námskeiðið gefur ekki diplóma eða frammistöðuskírteini.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Adobe Premiere Pro – Klippa og hanna myndbönd – Fjarnám

Hefst: 31. Oct '24
Lýkur: 10. Dec '24

Verð: 195.000 kr.

Adobe Premiere Pro – Klippa og hanna myndbönd – Kvöldnám

Hefst: 31. Oct '24
Lýkur: 10. Dec '24
Dagar: þriðjudagar og fimmtudagar – Tími: 17:30 – 21:30

Verð: 195.000 kr.