Search
Close this search box.

EQM VOTTUN

Sem hluti af þeirri gæðavinnu sem drifin er áfram af starfsmönnum og leiðbeinendum skólans er gert svokallað sjálfsmat á endurbótum á gæðum í fræðslustarfi. Sjálfsmatið byggir m.a. á greiningu upplýsinga (nemendakannanir, brottfall, gagnrýni o.fl.), fundum og almennum umræðum meðal starfsmanna og kennara. Að sjálfsmatinu koma allir starfsmenn skólans. Umsjón með sjálfsmatinu hefur skrifstofustjóri.

Í samræmi við framhaldsfræðslulögin þá birtir skólinn sjálfsmatsskýrslur opinberlega til að upplýsa um innra gæðamat sitt og áætlanir um umbætur.  Smellið hér til að skoða.

FRÉTTIR

Cyber Security Day – þér er boðið !

Promennt og NTV kynna frítt alþjóðlegt vefnámskeið um netöryggi á vegum Microsoft og LLPA þann 17. Október. Ráðstefnan fer fram...

Advania styrkur til náms í kerfisstjórnun

Advania ætlar að styrkja eina konu til náms hjá NTV skólanum í Kerfisstjórnun Diplómanám. Í samstarfi við Advania er sérstakt...