Fjarnám í frelsi

Skráðu þig, greiddu og byrjaðu námið. Nemandi fær meiri tíma til að stunda námið, 6 mánuði, eða styttri tíma ef það hentar. Fjarnám í frelsi, er hugsað fyrir þá sem geta unnið sjálfstætt og þurfa ekki daglega aðstoð.

Námsleiðir

Ég valdi Framabraut-Netöryggi þar sem að vinnuveitandi minn stendur frammi fyrir því að þurfa að uppfylla NIS2 tilskipunina.  Þar að auki hef ég lengi haft mikinn áhuga á netöryggi og hefur það verið partur af starfi mínu í fjölda ára.  Námsefnið var fjölbreytt og tók á öllum þáttum netöryggis, allt frá svissum og upp í...

Hallgrímur G. Njálsson