Nýr samstarfsaðili CertNexus

NTV-Promennt hefur hafið samstarf við kennslu- og vottunarfyrirtækið CertNexus. Það samstarf mun fjölga til muna námskeiðum í námsleiðum sem tengjast gervigreind, gagnavísindum og öryggi.

Fyrsta námskeiðið með kennslu efni frá þessum aðila veður sett á dagskrá í haust sjá nánar: hér

Um CertNexus:

CertNexus er hlutlaust vottunarfyrirtæki sem veitir vottanir og örvottanir fyrir nýja tækni sem tengist viðskiptum, gögnum, þróun, upplýsingatækni og öryggissérfræðingum. Markmið CertNexus er að aðstoða við að styrkja alþjóðlega hæfni í nýrri tækni um leið og einstaklingar fá frábært tækifæri til að hlúa enn betur að lofandi starfsferli í gervigreind (AI), gagnavísindum, gagnasiðfræði, Interneti hlutanna (IoT) og netöryggi. Fyrir frekari upplýsingar: www.certnexus.com