Sölu- markaðs- og rekstrarnámið í fjarnámi í fyrsta sinn

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám NTV og Mímis byrjar 15. september. Þetta er ein vinsælasta námsleiðin í skólanum til margra ára. Frábær kostur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál eða þá sem vilja stofna til eigin reksturs. Bæði í boði í staðarnámi og fjarnámi. Námið er ætlað fólki sem er […]