Lárus hefur starfað við sölu og markaðsstörf til margra ára. Hann er bústettur í Svíþjóð þar sem hann rekur fyrirtæki á sviði vefhönnunar, stafrænnar markaðsetningar og vefhýsingar.
Lárus kennir bæði Wordpress vefhönnun og Stafræna markaðsetningu hjá NTV skólanum auk þess að sjá um vefhönnun og umsjón vefsins.
Lárusi finnst fátt skemmtilegra en að læra nýja hluti og ekki síður að kenna öðrum.