Fyrsti hluti í kerfisstjórnun
VERÐ
705.000 kr.
Þessi námsbraut er sniðin að þeim sem vilja vinna við að þjónusta notendur og minni tölvukerfi. Nemendur kynnast þeim stýrikerfum og hugbúnaði sem notuð eru við kerfisþjónustu og snúa helst að þjónustu við notendur og útstöðvar. Í boði er fjarnám og staðarnám. Hefst 5. febrúar 2025. Skráning stendur yfir.