VERÐ
985.000 kr.
Netstjórnun er námsbraut sem er hugsuð fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna með netkerfi t.d. í stærri fyrirtækjum. Námsbrautin byggist annars vegar á Grunnur að netkerfum og síðan netstjórnun í Cisco CCNA Routing & Switching. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Hefst 4. febrúar 2026. Skráning stendur yfir.