Search
Close this search box.

cisco

cisco

VERÐ

875.000 kr.

Netstjórnun er námsbraut sem er hugsuð fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna með netkerfi t.d. í stærri fyrirtækjum. Námsbrautin byggist annars vegar á Grunnur að netkerfum og síðan netstjórnun í Cisco CCNA Routing & Switching. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Hefst 5. febrúar 2025. Skráning stendur yfir.
VERÐ

875.000 kr.

Netstjórnun er námsbraut sem er hugsuð fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna með netkerfi t.d. í stærri fyrirtækjum. Námsbrautin byggist annars vegar á Grunnur að netkerfum og síðan netstjórnun í Cisco CCNA Routing & Switching. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Hefst 5. febrúar 2025. Skráning stendur yfir.

FRÉTTIR

Óskum öllum nemendum og þátttakendum okkar nær og fjær gleðilegrar hátíðar. Takk fyrir samfylgdina á árinu.

Cyber Security Day – þér er boðið !

Promennt og NTV kynna frítt alþjóðlegt vefnámskeið um netöryggi á vegum Microsoft og LLPA þann 17. Október. Ráðstefnan fer fram...

Advania styrkur til náms í kerfisstjórnun

Advania ætlar að styrkja eina konu til náms hjá NTV skólanum í Kerfisstjórnun Diplómanám. Í samstarfi við Advania er sérstakt...

Gagnameistarinn, margir mjög sáttir -nokkrar reynslusögur.

Gagnameistarinn, er nýleg námsleið hjá NTV skólanum, þar sem áherslan er á gagnagreiningu og högun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.  Mikill  metnaður...