VERÐ
225.000 kr.
Námskeiðið Tölvuviðgerðir er inngangur að kerfisstjórnunarnámi. Námskeiðið er verklegur undirbúningur fyrir þann hluta CompTIA A+ gráðunnar sem snýr að vélbúnaði. Í boði er hvort tveggja fjarnám og staðarnám. Í staðarnámi er hægt að velja á milli morgunnáms og kvöldnáms. Einnig er kennt á laugardögum. Hefst 9. október 2024. Skráning stendur yfir.