Námsmat í námsleiðinni Rekstrar- og frumkvöðlanám – frá hugmynd til framkvæmdar er hannað til að styðja við raunverulega færni og framfarir hvers og eins. Lögð er áhersla á hagnýta verkefnavinnu, leiðsagnarmat og reglulega endurgjöf frá kennurum.
Lokaverkefni staðfestir heildarárangur námsins og styður við faglega þróun. Í lok náms fá nemendur viðurkenningarskjal