Pivot töflur í Excel

Ítarlegt og hagnýtt
VERÐ

29.500 kr.

LEIÐBEINENDUR

UM NÁMIÐ

Námskeiðið Pivot töflur er umfangsmikið og hagnýtt námskeið. Þetta námskeið er hannað til að veita nemendum alhliða skilning og þekkingu á Microsoft Excel Pivot töflum, einu öflugasta gagnagreiningartæki sem til er í Excel. Með námskeiðinu muntu læra að vinna með gögn á skilvirkan máta og umbreyta notkun þinni í excel. Kennslan fer fram í pivot umhverfinu þar sem kennt verður allt frá því hvernig við lesum gögn inn í pivot töflur og yfir í hvernig búin eru til dínamísk mælaborð.
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunnfærni í Excel og vilja vinna með meðalstór eða stór gagnasett. Pivot töflur eru sem dæmi mikið notaðar af fólki sem er að vinna með rekstrar- og fjárhagsupplýsingar.
    Þessi námsleið er stafræn og þú getur byrjað um leið og þú klárar skráningu.

    Að þátttakendur læri frá grunni að búa til sínar eigin gagnatöflur í Pivot og vinna með þau á skilvirkan hátt.
      1. Kynning á Pivot töflum. Farið er yfir hvernig Pivot töflur virka, skilvirkni þeirra og kosti.


      2. Setja upp þína Pivot töflu. Þú lærir að setja upp Pivot töflur, tengja inn gögn, bylta gögnum og breyta uppsetningu eftir hentugleika.


      3. Flokkun og síun gagna. Þér er kennt að vinna með flokkun og síun gagna.


      4. Sérsniðnir útreikningar. Farið verður yfir sérsniðna útreikninga í Pivot töflum með formúlum.


      5. Töflur og gröf. Í þessum hluta lærir þú að forsníða töflur og gröf og gera þau sjónrænt aðlagandi.


      6. Ýmis "trix" og brögð. Þessi hluti kennir þér ýmis trix og brögð til að ná fram betri dýpt á undirliggjandi gögnum og betra upplýsingagildi.


      7. Búa til dínamískt mælaborð. Að lokum munu nemendur setja saman dínamískt mælaborð þar sem öll þekking námskeiðsins er dregin saman.


    Þetta er sjáflsnám og sett þannig fram að þú átt að geta nýtt þér það án sérstakrar aðstoðar. Það fylgir gagnasett sem þú hleður niður og notar á námskeiðinu.
      Kynning á Pivot töflum.
      Farið er yfir hvernig Pivot töflur virka, skilvirkni þeirra og kosti.

      Setja upp þína Pivot töflu
      Þú lærir að setja upp Pivot töflur, tengja inn gögn, bylta gögnum og breyta uppsetningu eftir hentugleika.

      Flokkun og síun gagna
      Þér er kennt að vinna með flokkun og síun gagna.

      Sérsniðnir útreikningar
      Farið verður yfir sérsniðna útreikninga í Pivot töflum með formúlum.

      Töflur og gröf
      Í þessum hluta lærir þú að forsníða töflur og gröf og gera þau sjónrænt aðlagandi.

      Ýmis "trix" og brögð
      Þessi hluti kennir þér ýmis trix og brögð til að ná fram betri dýpt á undirliggjandi gögnum og betra upplýsingagildi.

      Búa til dínamískt mælaborð
      Að lokum munu nemendur setja saman dínamískt mælaborð þar sem öll þekking námskeiðsins er dregin saman.

    Engin verkefnaskil eða próf og því ekkert frammistöðumat. Eina staðfesting um þátttöku er greiðslustaðfesting.
    Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
    Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

    1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

    2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

    3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

    4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

    5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

    Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

    SKRÁNING

    Pivot töflur í Excel – Sjálfsnám

    Verð: 29.500 kr.