Að loknu námi eiga þátttakendur að:
Skilja grundvallarhugmyndafræði og aðferðafræði Lean Six Sigma og hlutverk hennar í umbótastarfi.
Geta greint verklag, ferla og vandamál í starfsemi með gagnadrifnum hætti.
Beita Lean Six Sigma verkfærum og aðferðum til að leysa raunveruleg vandamál í rekstri.
Byggja upp hæfni og kunnáttu sem umbótaleiðtogar innan fyrirtækja og stofnana.
Geta unnið skipulega að umbótaverkefnum með mælanlegum árangri.
Nýtt praktísk sniðmát og aðferðir strax í eigin starfsemi.
Undirbúa sig fyrir og standast hæfnispróf í hvítu, gulu og grænu belti Lean Six Sigma.
Styrkja stöðu sína á vinnumarkaði með alþjóðlega viðurkennda Lean Six Sigma vottun.