Grunnnám í bókhaldi og Excel

VERÐ

225.000 kr.

UM NÁMIÐ

Þetta vinsæla nám er fyrir þá sem vilja starfa við bókhald eða fá góðan grunn til frekara náms tengdu bókhaldi. Eftir námskeiðið eiga nemendur að vera færir um að sinna léttum bókhaldsstörfum sem samanstanda af dagbókarfærslum, bankaafstemmningum og virðisaukauppgjöri. Námið byggir á kennslu og verklegum æfingum.

Nemendur fá mikið af hagnýtum verkefnum til að undirbúa þá á sem bestan hátt fyrir starf tengdu bókhaldi. Mikilvægt er að nemendur geri sér grein fyrir að besta leiðin til að læra bókhald er endurtekning og er því mikilvægi heimanáms mikið. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð nemenda undir handleiðslu kennara.

Allir námsþættir eru kenndir frá grunni og lýkur þeim með prófi. Athugið framhaldsnámskeiðið “Bókarnám framhald” gæti verið kennt á öðrum dögum en grunnnámið. Bæði fjarnám og staðarnám í boði.
Alla þá sem hafa áhuga á að vinna við bókhald og langar til þess að skilja undirstöðuþætti þess betur. Námið er ætlað fólki sem er 18 ára eða eldra og almenna tölvukunnáttu. 

Til að halda áfram í Bókaranám framhald þarf að ná 7,0 í meðaleinkunn í Grunnnámi í bókhaldi og Excel.
Markmiðið með náminu er að nemendur öðlist góðan skilning á bókhaldi og þjálfist í notkun á Navision tölvubókhaldi. Eftir grunnámið eiga nemendur að hafa öðlast þekkingu og skilning á :
Námið byggir á kennslu og verklegum æfingum. Nemendur fá mikið af hagnýtum verkefnum til að undirbúa þá á sem bestan hátt fyrir starf tengdu bókhaldi.
Við viljum benda á að fyrirtæki, stór og smá, leita í auknum mæli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Við mælum að sjálfsögðu með okkar góðu nemendum.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Þetta vinsæla nám er fyrir þá sem vilja starfa við bókhald eða fá góðan grunn til frekara náms tengdu bókhaldi. Eftir námskeiðið eiga nemendur að vera færir um að sinna léttum bókhaldsstörfum sem samanstanda af dagbókarfærslum, bankaafstemmningum og virðisaukauppgjöri. Námið byggir á kennslu og verklegum æfingum.

Nemendur fá mikið af hagnýtum verkefnum til að undirbúa þá á sem bestan hátt fyrir starf tengdu bókhaldi. Mikilvægt er að nemendur geri sér grein fyrir að besta leiðin til að læra bókhald er endurtekning og er því mikilvægi heimanáms mikið. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð nemenda undir handleiðslu kennara.

Allir námsþættir eru kenndir frá grunni og lýkur þeim með prófi. Athugið framhaldsnámskeiðið "Bókarnám framhald" gæti verið kennt á öðrum dögum en grunnnámið. Bæði fjarnám og staðarnám í boði.
Fyrir hverja
Alla þá sem hafa áhuga á að vinna við bókhald og langar til þess að skilja undirstöðuþætti þess betur. Námið er ætlað fólki sem er 18 ára eða eldra og almenna tölvukunnáttu. 

Til að halda áfram í Bókaranám framhald þarf að ná 7,0 í meðaleinkunn í Grunnnámi í bókhaldi og Excel.
Markmið
Markmiðið með náminu er að nemendur öðlist góðan skilning á bókhaldi og þjálfist í notkun á Navision tölvubókhaldi. Eftir grunnámið eiga nemendur að hafa öðlast þekkingu og skilning á :
    Helstu þáttum verslunarreiknings
    Grunnaðgerðum í Excel töflureikni
    Grunnþekkingu í dagbókarfærslum og gerð efnahags - og rekstrarreiknings
    Algengustu reglum um virðisaukaskatt ásamt útreikningi
    Notkun tölvubókhaldsforrits, merkingu fylgiskjala
    Skráningum og afstemmingum bankayfirlits
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Námið byggir á kennslu og verklegum æfingum. Nemendur fá mikið af hagnýtum verkefnum til að undirbúa þá á sem bestan hátt fyrir starf tengdu bókhaldi.
Frammistöðumat / Diplóma
Við viljum benda á að fyrirtæki, stór og smá, leita í auknum mæli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Við mælum að sjálfsögðu með okkar góðu nemendum.
Áætlað vinnuframlag
Verkefnavinna nemenda er mikil í náminu og er gert ráð fyrir allnokkurri heimavinnu. Mikilvægt er að nemendur geri sér grein fyrir að besta leiðin til að læra bókhald er endurtekning og því er mikilvægi heimanáms mikið. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð nemenda undir handleiðslu kennara.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Grunnnám í bókhaldi og Excel – Fjarnám

Hefst: 16. Feb '23
Lýkur: 23. May '23
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 225.000 kr.

Grunnnám í bókhaldi og Excel – Kvöldnám

Hefst: 15. Feb '23
Lýkur: 22. May '23
Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum frá klukkan 18.00-21.30.

Verð: 225.000 kr.

Grunnnám í bókhaldi og Excel – Morgunnám

Hefst: 15. Feb '23
Lýkur: 23. May '23
Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum frá klukkan 8.30-12.00.

Verð: 225.000 kr.

MEÐMÆLI

Atvinnumöguleikarnir aukist til muna

Helsta ástæðan fyrir því að ég ákvað að skrá mig í nám hjá NTV skólanum var sú að ég stóð fyrir framan miklar breytingar í...

Kristján Jóhannes Pétursson

Allir sem ég talaði við nefndu NTV skólann – opnaði helling af atvinnumöguleikum

Ég skráði mig í fjarnám í bókhaldi. Ég hafði unnið voða lítið við bókhald en fann að það var starf sem ég gæti vel hugsað mér. Ég var búin að skoða þó nokkra möguleika varðandi...

Jóhanna Harðardóttir