Search
Close this search box.

Diplómanám: Sérfræðingur í gagnavinnslu & greiningu (Advanced)

Advanced
VERÐ

475.000 kr.

LEIÐBEINENDUR

UM NÁMIÐ

Diplóma í Gagnavinnslu og Gagnagreiningu (Advanced)

Í lok námskeiðsins munu þátttakendur hafa öðlast hagnýta þekkingu og færni í gagnavinnslu, sem og skilning á hvernig hægt er að beita gagnainnviðum og skýjalausnum til að styðja við gagnadrifnar og upplýstar ákvarðanir. Námskeiðið er hannað til að mæta þörfum þeirra sem óska eftir aukinni þekkingu á nútímatækjum og tólum í gagnavinnslu og greiningu. Kennsluaðferðir miða að verkefnatengdu námi með fræðilegum undirstöðum í viðfangsefnunum, með sérstakri áherslu á notkun Microsoft Fabric.

Þó þessi námhluti sé sjálfstæður frá þeirri fyrsta hluta Gagnameistarans, þá er mikilvægt svo hann nýtist þér að hafa lokið fyrstu önninni áður eða kunna góð skil á þeimi viðfangsefnum sem kennd eru þar.

Inntökuskilyrði: Að hafa klárað fyrstu önnina eða getað sýnt fram á að kunna góð skil á efnisþáttum sem þar eru kenndir.
Kennslan byggist að mestu á að kennari fer í gegnum ákveðið upplegg það sem farið er í fræðilegan skilning á tækni en einnig eru verkefni samtímis þar sem þátttakendur vinna í samhliða með aðstoð kennara. Sett eru fram verkefni tengt hverjum námshluta, leiðbeindur aðstoða þátttakendur og veita þeim góða endurgjöf. Lokaverkefni er lagt upp fyrir síðasta hlutann sem tekur á öllum þáttum námsins.

Kennsluáætlun má nálgast hér
Krefjandi og verkefnamiðað nám, unnið í samstarfi við öflugan ráðgjafahóp. Nemendur sem kjósa að fá Diplóma ásamt frammistöðumati verða að skila verkefnum.
Frammistöðumat og Diplóma byggir alfarið á verkefnaskilum og umsögn.
Með þessari nálgun munu þátttakendur öðlast ekki aðeins dýpri skilning á lykilþáttum gagnavinnslu, heldur einnig hagnýta reynslu í notkun Microsoft Fabric tóla til að framkvæma og stjórna viðkomandi ferlum.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Diplóma í Gagnavinnslu og Gagnagreiningu (Advanced)

Í lok námskeiðsins munu þátttakendur hafa öðlast hagnýta þekkingu og færni í gagnavinnslu, sem og skilning á hvernig hægt er að beita gagnainnviðum og skýjalausnum til að styðja við gagnadrifnar og upplýstar ákvarðanir. Námskeiðið er hannað til að mæta þörfum þeirra sem óska eftir aukinni þekkingu á nútímatækjum og tólum í gagnavinnslu og greiningu. Kennsluaðferðir miða að verkefnatengdu námi með fræðilegum undirstöðum í viðfangsefnunum, með sérstakri áherslu á notkun Microsoft Fabric.

Þó þessi námhluti sé sjálfstæður frá þeirri fyrsta hluta Gagnameistarans, þá er mikilvægt svo hann nýtist þér að hafa lokið fyrstu önninni áður eða kunna góð skil á þeimi viðfangsefnum sem kennd eru þar.

Fyrir hverja
Inntökuskilyrði: Að hafa klárað fyrstu önnina eða getað sýnt fram á að kunna góð skil á efnisþáttum sem þar eru kenndir.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Kennslan byggist að mestu á að kennari fer í gegnum ákveðið upplegg það sem farið er í fræðilegan skilning á tækni en einnig eru verkefni samtímis þar sem þátttakendur vinna í samhliða með aðstoð kennara. Sett eru fram verkefni tengt hverjum námshluta, leiðbeindur aðstoða þátttakendur og veita þeim góða endurgjöf. Lokaverkefni er lagt upp fyrir síðasta hlutann sem tekur á öllum þáttum námsins.

Kennsluáætlun má nálgast hér
  1. Gagnavinnsla
  · Áhersla á T-SQL og Python.

  · Fjallað er um vinnslu gagna frá grunnkerfum með T-SQL eða Python, hönnun gagnainnviða, og útfærslu flókinna fyrirspurna og skýrslna til að öðlast dýpri innsýn og styðja við ákvarðanatöku.


  2. Gagnavöruhús
  · Áhersla á Azure SQL Database, Azure Storage Account og Azure Synapse Analytics.

  · Þróun og uppbygging gagnalíkana í gagnavöruhúsum, með sérstakri áherslu á gagnagæði, greiningarmöguleika og samþættingu við ýmsar tegundir gagnalinda.


  3. Gagnabreyting
  · Áhersla á Data Factory, Notebooks og Databricks.

  · Kynntar eru ETL-ferlar (Extract, Transform, Load) til að umbreyta hráum gögnum í upplýsingar, ásamt sjálfvirkum ferlum fyrir greiningar og skýrslugerð.


  4. Sjálfvirkar Lausnir/ Sjálfvirknivæðing
  · Áhersla á Azure Logic Apps, Azure Function Apps og Data Activator.

  · Skoðað er þróun og innleiðing sjálfvirkra lausna, notkun gervigreindar og sjálfvirknivæðingartækni til að bæta ákvörðunartöku og verkferla.


Frammistöðumat / Diplóma
Krefjandi og verkefnamiðað nám, unnið í samstarfi við öflugan ráðgjafahóp. Nemendur sem kjósa að fá Diplóma ásamt frammistöðumati verða að skila verkefnum.
Frammistöðumat og Diplóma byggir alfarið á verkefnaskilum og umsögn.
Annað
Með þessari nálgun munu þátttakendur öðlast ekki aðeins dýpri skilning á lykilþáttum gagnavinnslu, heldur einnig hagnýta reynslu í notkun Microsoft Fabric tóla til að framkvæma og stjórna viðkomandi ferlum.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Diplómanám: Sérfræðingur í gagnavinnslu & greiningu (Advanced) – Fjarnám

Hefst: 1. Oct '24
Lýkur: 10. Dec '24

Verð: 475.000 kr.

Diplómanám: Sérfræðingur í gagnavinnslu & greiningu (Advanced) – Kvöldnám

Hefst: 1. Oct '24
Lýkur: 10. Dec '24
Verkefnatímar á þriðjudögum17:30-21:00.

Verð: 475.000 kr.

MEÐMÆLI

Hefur komið sér virkilega vel í mínu starfi

Play Video
“Námið hefur komið sér virkilega vel í mínu starfi og eru hlutir sem ég lærði á námskeiðinu sem ég notaði strax daginn eftir í...

Davíð Hallgrímsson