Kennslan byggist að mestu á að kennari fer í gegnum ákveðið upplegg það sem farið er í fræðilegan skilning á tækni en einnig eru verkefni samtímis þar sem þátttakendur vinna í samhliða með aðstoð kennara. Sett eru fram verkefni tengt hverjum námshluta, leiðbeindur aðstoða þátttakendur og veita þeim góða endurgjöf. Lokaverkefni er lagt upp fyrir síðasta hlutann sem tekur á öllum þáttum námsins.
Kennsluáætlun má nálgast hér