Gagnameistarinn 2.önn

VERÐ

435.000 kr.

UM NÁMIÐ

Diplóma í Gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.
Áhersla á gagnahögun, skýjalausnir og forritun.

Þó önnur önnin sé sjálfstæð frá þeirri fyrstu þá hjálpar það að hafa lokið fyrstu önninni áður (a.m.k. kunna góð skil á því sem þar er kennt).

Áhersla er lögð á kennslu í forritun með gagnavinnslu í huga. (Ath hér er ekki verið að tala um hugbúnaðarþróun). Að auki verður farið yfir ýmsar skýjaþjónustur og þá öru þróun sem er eiga sér stað þar.

Í lok annar munu nemendur því hafa góðan grunn í þeim forritunarmálum sem hvað mest eru notuð í gagnavinnslu ásamt því að þekkja og kunna að nota fjölmargar skýjaþjónustur.

Sérstök áhersla verður á Microsoft Azure skýjaumhverfið.

Diplóma að loknum 2. hluta: Diplóma í Gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.
Inntökuskilyrði: Að hafa klárað fyrstu önnina eða getað sýnt fram á að kunna góð skil á efnisþáttum sem þar eru kenndir.
Powershell og Python forritun (36 stundir)
-Mikilvægi þess að geta forritað eykst stöðugt. Farið verður yfir tvö ólík mál, kosti þeirra og galla, ásamt því að fókusa á hagnýta notkun.
Skýjalausnir (Azure,AWS,GC) (36 stundir)
-Farið yfir þær skýjaþjónustur sem eru ráðandi í dag.
Excel – VBA forritun (18 stundir)
-Excel-> Ennþá langvinsælasta gagnagreiningatól í heiminum í dag
-Hvernig fellur Excel inn gagnabyltinguna?
-VBA forritun
-Notkun fjölva (macros)
DAX framhald (Fyrir Power BI og Excel) (18 stundir)
-Farið yfir stöðluð “mynstur” í DAX og þeim beitt á raunveruleg dæmi
Lokaverkefni (18 stundir )
-Lokaverkefni verða sniðin að hverjum og einum nemanda í samráði við leiðbeinendur. Leitast verður eftir því að snerta á sem flestum námsþáttum annarinnar eins og kostur er. Almennt lokaverkefni verður í boði fyrir þá sem kjósa að fá ekki sérsniðið verkefni.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Diplóma í Gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.
Áhersla á gagnahögun, skýjalausnir og forritun.

Þó önnur önnin sé sjálfstæð frá þeirri fyrstu þá hjálpar það að hafa lokið fyrstu önninni áður (a.m.k. kunna góð skil á því sem þar er kennt).

Áhersla er lögð á kennslu í forritun með gagnavinnslu í huga. (Ath hér er ekki verið að tala um hugbúnaðarþróun). Að auki verður farið yfir ýmsar skýjaþjónustur og þá öru þróun sem er eiga sér stað þar.

Í lok annar munu nemendur því hafa góðan grunn í þeim forritunarmálum sem hvað mest eru notuð í gagnavinnslu ásamt því að þekkja og kunna að nota fjölmargar skýjaþjónustur.

Sérstök áhersla verður á Microsoft Azure skýjaumhverfið.

Diplóma að loknum 2. hluta: Diplóma í Gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.
Fyrir hverja
Inntökuskilyrði: Að hafa klárað fyrstu önnina eða getað sýnt fram á að kunna góð skil á efnisþáttum sem þar eru kenndir.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Powershell og Python forritun (36 stundir)
-Mikilvægi þess að geta forritað eykst stöðugt. Farið verður yfir tvö ólík mál, kosti þeirra og galla, ásamt því að fókusa á hagnýta notkun.
Skýjalausnir (Azure,AWS,GC) (36 stundir)
-Farið yfir þær skýjaþjónustur sem eru ráðandi í dag.
Excel - VBA forritun (18 stundir)
-Excel-> Ennþá langvinsælasta gagnagreiningatól í heiminum í dag
-Hvernig fellur Excel inn gagnabyltinguna?
-VBA forritun
-Notkun fjölva (macros)
DAX framhald (Fyrir Power BI og Excel) (18 stundir)
-Farið yfir stöðluð "mynstur" í DAX og þeim beitt á raunveruleg dæmi
Lokaverkefni (18 stundir )
-Lokaverkefni verða sniðin að hverjum og einum nemanda í samráði við leiðbeinendur. Leitast verður eftir því að snerta á sem flestum námsþáttum annarinnar eins og kostur er. Almennt lokaverkefni verður í boði fyrir þá sem kjósa að fá ekki sérsniðið verkefni.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Gagnameistarinn 2.önn – Fjarnám

Hefst: 7. Nov '23
Lýkur: 27. Feb '24

Verð: 435.000 kr.

Gagnameistarinn 2.önn – Kvöldnám

Hefst: 7. Nov '23
Lýkur: 27. Feb '24
Verkefnatímar á þriðjudögum17:30-21:00.

Verð: 435.000 kr.

MEÐMÆLI

Hefur komið sér virkilega vel í mínu starfi

Play Video
“Námið hefur komið sér virkilega vel í mínu starfi og eru hlutir sem ég lærði á námskeiðinu sem ég notaði strax daginn eftir í...

Davíð Hallgrímsson