Gagnameistarinn 1. önn

VERÐ

395.000 kr.

UM NÁMIÐ

GAGNAMEISTARINN – Data Science (Grunnur að gagnavísindum) – Bæði staðar- og fjarnám. Einstaklega hagnýtt og verkefnadrifið nám þar sem þú lærir að gera og tengja við eigin áskoranir í núverandi starfi eða sem undirbúningur fyrir skref annað í starfi. Þátttakendur öðlast hagnýta sýn og færni á sviði gagnavinnslu, greininga og stjórnendaupplýsinga. Gagnameistarinn er kenndur af teymi mjög reyndra ráðgjafa.
Inntökuskilyrði er góð tölvukunnátta. Sérlega spennandi fyrir fólk sem þekkir til fjármála- og rekstrarupplýsinga eða gagnaumhverfis fyrirtækja og stofnana. Margir koma í námið til að nýta sér það beint í umbreytingar og þróun í eigin starfsumhverfi.
Þátttakendur sem hafa lagt sig fram á fyrstu önninni eiga að geta nýtt sér margvíslega tækni og tól sem bæta yfirsýn og styðja við markvissa og upplýsta ákvarðanatöku.
Grunnnám í gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingum. Áhersla á gagnainnlestur, gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingar.

Á fyrstu önn er áhersla á hagnýta kennslu í grunnþáttum viðskiptagreindar og gagnavísinda. Í því felst að farið verður yfir helstu hugtök, tæki og tól sem notuð eru ásamt því að þáttakendur verða leiddir í gegnum raunhæf verkefni.

Að lokinni fyrstu önninni ættu nemendur því að hafa öðlast haldbæra þekkingu á mismunandi tegundum af gagnalindum, þ.e. gagnagrunnum, gagnalónum o.fl. ásamt því að kunna að sækja, breyta og búa til gögn með notkun SQL fyrirspurnamálsins.

Að auki verður áhersla lögð á að vinna með gögn, auðga þau og setja fram á myndrænan hátt til upplýsinga eða frekari greiningar með Qlik Sense og Power BI. Sérstök áhersla verður á Power Bi umhverfið þar sem farið verður bæði yfir byrjendanámsefni og framhaldsnámsefni.
Krefjandi og verkefnamiðað nám, unnið í samstarfi við öflugan ráðgjafahóp. Nemendur sem kjósa að fá diplóma með einkunnagjöf/frammistöðu verða að skila verkefnum.
Diplóma að loknum 1. hluta: Grunnnám í gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingum. Frammistöðumat byggir alfarið á verkefnaskilum og umsögn.
Fyrsti hluti: Námslýsing / efnistök

GRUNNNÁM Í GAGNAGREININGU OG STJÓRNENDAUPPLÝSINGUM. Áhersla á gagnainnlestur, gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingar (168 kennslustundir).

Kynning á náminu, straumar og stefnur (6 stundir)
Power Platform (18 stundir)
-Power Platform Microsoft tekið sérstaklega fyrir
-Power BI, Power Automate og Power Apps
-Samspil við Office365
Áfangaverkefni (6 stundir)
Vöruhús gagna (18 stundir)
-Uppbygging og viðhald á vöruhúsi gagna, Víddir og mælieiningar
Gagnalindir og gagnalestur (36 stundir)
-Gagnalindir (SQL, Skrár, Online, Straumar o.fl)
-Innlestur
-Gagnahreinsun o.fl.
-Power BI og Qlik áhersla
Gagnamódel (36 stundir)
-Vensl og auðgun gagna
-DAX o.fl.
-Power BI og Qlik áhersla
Myndræn framsetning gagna (36 stundir)
-Mismunandi framsetningar á gagnamódelum
-Samnýting/deiling
-Mælaborð o.fl.
-Power BI og Qlik áhersla
Lokaverkefni (12 stundir)
-Lokaverkefni verða sniðin að hverjum og einum nemanda í samráði við leiðbeinendur. Leitast verður eftir því að snerta á sem flestum námsþáttum annarinnar eins og kostur er. Almennt lokaverkefni verður í boði fyrir þá sem kjósa að fá ekki sérsniðið verkefni.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
GAGNAMEISTARINN - Data Science (Grunnur að gagnavísindum) - Bæði staðar- og fjarnám. Einstaklega hagnýtt og verkefnadrifið nám þar sem þú lærir að gera og tengja við eigin áskoranir í núverandi starfi eða sem undirbúningur fyrir skref annað í starfi. Þátttakendur öðlast hagnýta sýn og færni á sviði gagnavinnslu, greininga og stjórnendaupplýsinga. Gagnameistarinn er kenndur af teymi mjög reyndra ráðgjafa.
Fyrir hverja
Inntökuskilyrði er góð tölvukunnátta. Sérlega spennandi fyrir fólk sem þekkir til fjármála- og rekstrarupplýsinga eða gagnaumhverfis fyrirtækja og stofnana. Margir koma í námið til að nýta sér það beint í umbreytingar og þróun í eigin starfsumhverfi.
Markmið
Þátttakendur sem hafa lagt sig fram á fyrstu önninni eiga að geta nýtt sér margvíslega tækni og tól sem bæta yfirsýn og styðja við markvissa og upplýsta ákvarðanatöku.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Grunnnám í gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingum. Áhersla á gagnainnlestur, gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingar.

Á fyrstu önn er áhersla á hagnýta kennslu í grunnþáttum viðskiptagreindar og gagnavísinda. Í því felst að farið verður yfir helstu hugtök, tæki og tól sem notuð eru ásamt því að þáttakendur verða leiddir í gegnum raunhæf verkefni.

Að lokinni fyrstu önninni ættu nemendur því að hafa öðlast haldbæra þekkingu á mismunandi tegundum af gagnalindum, þ.e. gagnagrunnum, gagnalónum o.fl. ásamt því að kunna að sækja, breyta og búa til gögn með notkun SQL fyrirspurnamálsins.

Að auki verður áhersla lögð á að vinna með gögn, auðga þau og setja fram á myndrænan hátt til upplýsinga eða frekari greiningar með Qlik Sense og Power BI. Sérstök áhersla verður á Power Bi umhverfið þar sem farið verður bæði yfir byrjendanámsefni og framhaldsnámsefni.
Frammistöðumat / Diplóma
Krefjandi og verkefnamiðað nám, unnið í samstarfi við öflugan ráðgjafahóp. Nemendur sem kjósa að fá diplóma með einkunnagjöf/frammistöðu verða að skila verkefnum.
Diplóma að loknum 1. hluta: Grunnnám í gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingum. Frammistöðumat byggir alfarið á verkefnaskilum og umsögn.
Annað
Fyrsti hluti: Námslýsing / efnistök

GRUNNNÁM Í GAGNAGREININGU OG STJÓRNENDAUPPLÝSINGUM. Áhersla á gagnainnlestur, gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingar (168 kennslustundir).

Kynning á náminu, straumar og stefnur (6 stundir)
Power Platform (18 stundir)
-Power Platform Microsoft tekið sérstaklega fyrir
-Power BI, Power Automate og Power Apps
-Samspil við Office365
Áfangaverkefni (6 stundir)
Vöruhús gagna (18 stundir)
-Uppbygging og viðhald á vöruhúsi gagna, Víddir og mælieiningar
Gagnalindir og gagnalestur (36 stundir)
-Gagnalindir (SQL, Skrár, Online, Straumar o.fl)
-Innlestur
-Gagnahreinsun o.fl.
-Power BI og Qlik áhersla
Gagnamódel (36 stundir)
-Vensl og auðgun gagna
-DAX o.fl.
-Power BI og Qlik áhersla
Myndræn framsetning gagna (36 stundir)
-Mismunandi framsetningar á gagnamódelum
-Samnýting/deiling
-Mælaborð o.fl.
-Power BI og Qlik áhersla
Lokaverkefni (12 stundir)
-Lokaverkefni verða sniðin að hverjum og einum nemanda í samráði við leiðbeinendur. Leitast verður eftir því að snerta á sem flestum námsþáttum annarinnar eins og kostur er. Almennt lokaverkefni verður í boði fyrir þá sem kjósa að fá ekki sérsniðið verkefni.
Umsjón með náminu
KENNSLA OG UMSJÓN
Gagnameistarinn (Gagnavísindabrautin) er unnin í samstarfi við þaulreynda ráðgjafa á BI sviðinu. Kennarar verða meðal annars:

Yfirumsjón með námsbrautinni hefur Bjarki Elías Kristjánsson, ráðgjafi á sviði viðskiptagreindar og rekstrar hjá Intenta, var áður hjá Capacent til 15 ára. Bjarki er tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og UCC Írlandi ásamt því að hafa MBA gráðu frá Copenhagen Business School. Bjarki hefur 15 ára reynslu.

Davíð Hallgrímsson
Menntun: Tölvunarfræðingur Frá Háskóla Íslands
Störf: Data Analyst hjá Controlant, starfaði áður sem sérfræðingur í Viðskiptagreiningu hjá Íslandsbanka
Kennir: Power Automate, Power App og fl.

Margrét Björk Svavarsdóttir
Menntun: Margrét er hagfræðingur með M.Sch. í heilsuhagfræði frá Háskóla Íslands.
Störf: Margrét starfar sem Data Analyst hjá Controlant og starfaði áður sem ráðgjafi á sviði viðskiptagreindar og rekstrar.
Kennir: Gagnagreiningu og framsetningu

Óskar Eyþórsson
Menntun: Fjármálaverkfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík
Störf: Technical Lead hjá Controlant og hefur starfað áður á sviði viðskiptagreindar hjá Advania Ísland og 1912 ehf.
Kennir: Data Sources, Data Warehouse o.fl.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Gagnameistarinn 1. önn – Fjarnám

Hefst: 16. Feb '23
Lýkur: 1. Jun '23
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 395.000 kr.

Gagnameistarinn 1. önn – Kvöldnám

Hefst: 16. Feb '23
Lýkur: 1. Jun '23
Kennt fimmtudaga 17:30-21:00. Áætlaðir 4 verkefnatímar á þriðjudögum sama tíma.

Verð: 395.000 kr.

MEÐMÆLI

Hefur komið sér virkilega vel í mínu starfi

Play Video
“Námið hefur komið sér virkilega vel í mínu starfi og eru hlutir sem ég lærði á námskeiðinu sem ég notaði strax daginn eftir í...

Davíð Hallgrímsson