Search
Close this search box.

Gagnameistarinn framsetning upplýsinga & gagnatækni

Fundamentals
VERÐ

455.000 kr.

LEIÐBEINENDUR

UM NÁMIÐ

Gagnameistarinn – Gagnagreining og gagnahögun. Bæði staðar- og fjarnám. Verkefnadrifið nám þar sem þú lærir að útfæra og tengja við eigin áskoranir úr núverandi starfi eða sem undirbúning fyrir skref annað í starfi. Þátttakendur öðlast hagnýta sýn og færni á sviði gagnavinnslu, greiningu og stjórnendaupplýsinga. Gagnameistarinn er kenndur af teymi reyndra ráðgjafa (sjá neðar)
Sérlega spennandi fyrir fólk sem þekkir til fjármála- og rekstrarupplýsinga eða gagnaumhverfis fyrirtækja eða stofnana. Einnig fyrir þá sem vilja betri innsýn og kunnáttu í mismunandi hlutverkum innan gagnateyma (Data Analyst, Data Engineer, Data Scientist). Margir koma í námið til að nýta sér það beint í umbreytingar og þróun í eigin starfsumhverfi. Algengt er að þátttakendur vinna með eigin gögn og verkefni sem tengist þeirra starfi og / eða áhuga. En slíkt þarf auðvita að rúmast innan námskeiðslýsingar og tímaramma og vera samþykkt af leiðbeinendum.
Helstu markmið:
Kennslan byggist að mestu á að kennari fer í gegnum ákveðið upplegg það sem farið er í fræðilegan skilning á tækni en einnig eru verkefni samtímis þar sem þátttakendur vinna í samhliða með aðstoð kennara. Sett eru fram verkefni tengt hverjum námshluta, leiðbeindur aðstoða þátttakendur og veita þeim góða endurgjöf. Lokaverkefni er lagt upp fyrir síðasta hlutann sem tekur á öllum þáttum námsins.

Kennsluáætlun má nálgast hér
Krefjandi og verkefnamiðað nám, unnið í samstarfi við öflugan ráðgjafahóp. Nemendur sem kjósa að fá diplóma með einkunnagjöf/frammistöðu verða að skila verkefnum.
Diplóma að loknum 1. hluta: Grunnnám í gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingum. Frammistöðumat byggir alfarið á verkefnaskilum og umsögn.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Gagnameistarinn - Gagnagreining og gagnahögun. Bæði staðar- og fjarnám. Verkefnadrifið nám þar sem þú lærir að útfæra og tengja við eigin áskoranir úr núverandi starfi eða sem undirbúning fyrir skref annað í starfi. Þátttakendur öðlast hagnýta sýn og færni á sviði gagnavinnslu, greiningu og stjórnendaupplýsinga. Gagnameistarinn er kenndur af teymi reyndra ráðgjafa (sjá neðar)
Fyrir hverja
Sérlega spennandi fyrir fólk sem þekkir til fjármála- og rekstrarupplýsinga eða gagnaumhverfis fyrirtækja eða stofnana. Einnig fyrir þá sem vilja betri innsýn og kunnáttu í mismunandi hlutverkum innan gagnateyma (Data Analyst, Data Engineer, Data Scientist). Margir koma í námið til að nýta sér það beint í umbreytingar og þróun í eigin starfsumhverfi. Algengt er að þátttakendur vinna með eigin gögn og verkefni sem tengist þeirra starfi og / eða áhuga. En slíkt þarf auðvita að rúmast innan námskeiðslýsingar og tímaramma og vera samþykkt af leiðbeinendum.
Markmið
Helstu markmið:
    1. Þeir sem hafa lagt sig fram á fyrstu önninni eigi að geta nýtt sér margvísleg tækni og tól -sem bæta yfirsýn og styðja við markvissa upplýsta ákvarðanatöku.

    2. Að öðlast grunnþekkingu á ýmsum sviðum innan gagnaheimsins eins og framsetninga gagna, mismunandi gagnalindir, notkun SQL og DAX.

    3. Kunna að sækja, beyta, og búa til gögn með notkun SQL eða DAX.

    4. Vinna með gögn, auðga þau og setja fram á myndrænan hátt til að uppýsinga eða frekari greiningar. Sérstök áhersla verður á Power BI umhverfið þar sem farið verður bæði í byrjendanámsefni og framhaldsnámsefni.

    5. Að skilja og vinna með helstu hugök, tæki og tól sem notuð er í dag sem dæmi í skýjunum (Azure, AWS, GCP).

    6. Kunna að vinna samhliða og nýta sér nýjustu tækni eins og ChatGPT.
    Námsyfirferð og kennsluaðferðir
    Kennslan byggist að mestu á að kennari fer í gegnum ákveðið upplegg það sem farið er í fræðilegan skilning á tækni en einnig eru verkefni samtímis þar sem þátttakendur vinna í samhliða með aðstoð kennara. Sett eru fram verkefni tengt hverjum námshluta, leiðbeindur aðstoða þátttakendur og veita þeim góða endurgjöf. Lokaverkefni er lagt upp fyrir síðasta hlutann sem tekur á öllum þáttum námsins.

    Kennsluáætlun má nálgast hér
      Kynning
      Fyrsti dagur hefst á kynningu á náminu og námsyfirferðinni, straumum og stefnum.
      Uppsetning á Power BI og fyrsta skýrsla gerð þar.

      Power BI, fyrri hluti
      Inntaka gagna og framsetning í Power BI
      Uppsetning skýrslna með vel framsettu gagnamódeli í Power BI
      Power BI Service umhverfið
      Power Platform (Power Apps, Power Automate, Power Virtual Agents) og hvernig það nýtist Power BI
      Hvað er Microsoft Fabric

      Gagnalindir, T-SQL og mismunandi hlutverk innan gagnateyma
      Tegundir gagnalinda (Relational Databases, NoSQL)
      T-SQL aðgerðir (SELECT, INSERT, UPDATE, DELETE)
      T-SQL fyrirspurnarmálið (JOINs, GROUP BY, Subqueries)
      Inntaka gagna úr gagnagrunnum yfir í Power BI

      ChatGPT, Big Data og skýin
      Hvernig á að vinna samhliða og nýta sér tækni gervigreindar í starfi
      Big Data 4 V’s (Volume, Velocity, Variety og Veracity)
      Skýja umhverfi (Azure, AWS, GCP)

      Vöruhús gagna og gagnatengingar
      Uppbygging og viðhald á vöruhúsi gagna
      Tilgangur vöruhús gagna
      Víddir og mælieiningar (dims and facts)
      OLAP vs Tabular teningar
      Data Lakehouse

      Power BI, seinni hluti
      Áhersla á vel uppsettu gagnamódeli
      DAX framhald
      Samnýting gagnamódela (composite datasets)
      Mælaborð o.fl
      Lokaverkefni (*)

      (*) Lokaverkefni
      Í Lokaverkefni verður leitast eftir því að snerta á sem flestum námsþáttum annarinnar eins og kostur er. Lokaverkefni getur verið unnin úr gögnum tengt starfi og/eða áhuga í samráði við kennara. Að öðrum kosti fá þátttakendur almennt lokaverkefni frá leiðbeinendum.

    Frammistöðumat / Diplóma
    Krefjandi og verkefnamiðað nám, unnið í samstarfi við öflugan ráðgjafahóp. Nemendur sem kjósa að fá diplóma með einkunnagjöf/frammistöðu verða að skila verkefnum.
    Diplóma að loknum 1. hluta: Grunnnám í gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingum. Frammistöðumat byggir alfarið á verkefnaskilum og umsögn.
    Áætlað vinnuframlag
    Kennt er á hverjum fimmtudegi í 12-14 vikur frá kl. 17:30 til 20:00 eða um það bil í tvær og hálfa klukkustund í senn. Áætlað er að hver nemandi þurfi að verja að meðaltali 6-10 klukkustundum á viku í til að sinna námsleiðinni vel. Það er auðvitað mjög breytilegt eftir einstaklingum og metnaði viðkomandi. Einni eru settir upp nokkrir verkefnadagar á þriðjudögum eftir þörfum þar sem kennari verður á staðnum til aðstoða við verkefni.
    Umsjón með náminu
    KENNSLA OG UMSJÓN
    Gagnameistarinn (Gagnavísindabrautin) er unnin í samstarfi við þaulreynda ráðgjafa á BI sviðinu. Kennarar verða meðal annars:

    Bjarki Elías Kristjánsson
    Bjarki hefur yfirumsjón með námsbrautinni. Hann er VP, Data and Automation hjá Controlant. var áður hjá Intenta og á þar áður hjá Capacent til 15 ára. Bjarki er tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og UCC Írlandi ásamt því að hafa MBA gráðu frá Copenhagen Business School. Bjarki hefur 20 ára reynslu (https://www.linkedin.com/in/bjarkiek/).

    Davíð Hallgrímsson
    Menntun: Tölvunarfræðingur Frá Háskóla Íslands
    Störf: Data Analyst hjá Controlant, starfaði áður sem sérfræðingur í Viðskiptagreiningu hjá Íslandsbanka
    Kennir: Power Automate, Power App og fl.
    Linkedin: https://www.linkedin.com/in/dav%C3%AD%C3%B0-hallgr%C3%ADmsson-4b049484/

    Margrét Björk Svavarsdóttir
    Menntun: Margrét er hagfræðingur með M.Sch. í heilsuhagfræði frá Háskóla Íslands.
    Störf: Margrét starfar sem Data Analyst hjá Controlant og starfaði áður sem ráðgjafi á sviði viðskiptagreindar og rekstrar.
    Kennir: Gagnagreiningu og framsetningu Linkedin: https://www.linkedin.com/in/margr%C3%A9t-bj%C3%B6rk-svavarsd%C3%B3ttir-762a2578/

    Óskar Eyþórsson
    Menntun: Fjármálaverkfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík
    Störf: Technical Lead hjá Controlant og hefur starfað áður á sviði viðskiptagreindar hjá Advania Ísland og 1912 ehf.
    Kennir: Data Sources, Data Warehouse o.fl.
    Linkedin: https://www.linkedin.com/in/oskareythors/

    Greiðslumöguleikar
    Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
    Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

    1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

    2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

    3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

    4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

    5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

    Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

    SKRÁNING

    Gagnameistarinn framsetning upplýsinga & gagnatækni – Fjarnám

    Hefst: 26. Sep '24
    Lýkur: 5. Dec '24
    Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu. Getur unnið með gögn úr eigin umhverfi og einn á einn endurgjöf frá kennara.

    Verð: 455.000 kr.

    Gagnameistarinn framsetning upplýsinga & gagnatækni – Kvöldnám

    Hefst: 26. Sep '24
    Lýkur: 5. Dec '24
    Kennt fimmtudaga 17:30-21:00. Áætlaðir 4 verkefnatímar á þriðjudögum sama tíma.

    Verð: 455.000 kr.

    MEÐMÆLI

    Kom skemmtilega á óvart hvað það er „auðvelt“ að búa til app í Power Apps og tengja við gagnasöfn og vinna úr.

    Ég valdi Gagnameistarann af því mér fannst námslýsingin góð og mér leist vel á kennarana sem vinna dags daglega með viðfangsefni námsins. Þetta er auðvitað...

    Oddur Einarsson, Bcs í Vélaverkfræði, starfar hjá Carbfix

    Áhugi á gagnagreiningu kviknaði í mastersnámi í reikningshaldi og endurskoðun. Valdi fjarnám og mæli eindregið með.

    Ég skráði mig í námið til þess að auka þekkingu mína á þeim hugbúnaði sem er notaður í gagnagreiningu og var þá aðallega með augun...

    Benedikt Arnar Oddson, M.Acc í reikningshaldi og endurskoðun og starfsmaður í ferðaþjónustu hjá GTS ehf.

    Góð fjárfesting sem nýttist bæði mér og fyrirtækinu

    Í fyrirtækjarekstri í dag nýtum við allskyns kerfi til að einfalda viðskiptavinum og starfsfólki dagleg störf. Afleiðingin er sú að gögn hrannast upp hjá okkur sem flækir orðið afstemmingar og greiningar. Ástæðan fyrir því að...

    Agnar Már er framkvæmdastjóri golfklúbbs GKG og situr i stjórn Jónar Transport